Táraðist yfir afmælisgjöfinni: Bróðirinn kom óvænt heim frá Danmörku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. apríl 2016 15:38 Ívar réð ekki við sig þegar Davíð bróðir hans mætti óvænt í afmælisveisluna hans. „Ég vissi ekki neitt og eftir á þá fatta ég eiginlega ekki hvernig ég vissi ekkert,“ segir Ívar Daníels í samtali við Vísi. Ívar verður þrítugur á mánudaginn og í tilefni af því komu vinir hans og vandamenn honum rækilega á óvart. Ívar skipaði annan helming dúettsins Ívar og Magnús sem átti góðu gengi að fagna í Ísland Got Talent á síðasta ári. Hinn helmingurinn, Magnús Hafdal, sá um skipulagningu óvæntrar afmælisveislu fyrir vin sinn ásamt kærustu Ívars, Freyju Mjöll. „Svona eftir á þá sé ég fullt af hlutum þar sem ég hefði átt að sjá að eitthvað var í gangi. Kærastan mín sagði mér til að mynda nokkrum sinnum að hún væri að fara út að borða en þá var hún ekkert búin að hafa sig til. Þá var hún að fara að leggja á ráðin um þetta,“ segir Ívar. Í gær var blásið til óvæntrar afmælisveislu þar sem vinir og fjölskylda komu saman. „Magnús vissi að mig langaði að halda upp á afmælið mitt en til að tryggja að ég myndi ekki gera það á undan þeim þá hafði hann bókað okkur á fullt af viðburðum og haldið mér uppteknum svo það tækist ekki.“ Bróður Ívars, Davíð, vantaði hins vegar í veisluna þar sem hann er búsettur í Danmörku. Í veislunni var spilað myndband þar sem frægir einstaklingar óskuðu afmælisbarninu til hamingju með daginn. Í lok þess var spilað myndbrot þar sem Davíð bróðir hans bölvar því að vera fastur úti í Danmörku en síðan tekur það óvænta stefnu. „Mig grunaði aldrei að hann kæmi inn í salinn,“ segir Ívar. Þrátt fyrir að búa í sitthvoru landinu og hittast í mesta lagi tvisvar á ári þá eru þeir mjög nánir. „Þetta var mikill feluleikur. Davíð lenti klukkan þrjú í gær og faldi sig heima hjá Ágústi bróður okkar. Í félagsheimilinu faldi hann sig inn í einhverju bakherbergi og kom inn á hárréttum tíma. Það vissi enginn af þessu nema Magnús, bræður mínir og kærasta mín held ég,“ segir Ívar. Myndband af þessari stórskemmtilegu afmælisgjöf má sjá hér fyrir neðan en það var bróðir Magnúsar Hafdal, Eiríkur Þór Hafdal, sem sá um að taka það upp og vinna það. Davíð bróðir Ívars kemur í veisluna frá DKAnnað stórkostlegt móment þegar Davíð bróðir hans ívars kemur í veisluna beint frá DK auðvitað óvænt fyrir alla í veislunni, auk Ívars.. Davíð og Ívar eru mjög nánir en hittast ekki oft, þar sem að Davíð býr í DK.. Muna að skoða í HDPosted by Eiríkur Þór Hafdal on Saturday, 9 April 2016 Tengdar fréttir Ívar Daníels er að slá í gegn með Jelly Bean áskorunina: „Förum bara beint í horið“ "Ég var bara að ráfa um Youtube um daginn þegar ég sá það sem kallast Bean Boozled challenge,“ segir tónlistamaðurinn Ívar Daníels en myndbönd hans á Facebook hafa vakið mikla athygli. 29. október 2015 12:30 Tóku Villa Vill slagara og flugu í úrslitaþáttinn Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur, tryggðu sér sæti í úrslitum Ísland got Talent í kvöld. 29. mars 2015 21:00 Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
„Ég vissi ekki neitt og eftir á þá fatta ég eiginlega ekki hvernig ég vissi ekkert,“ segir Ívar Daníels í samtali við Vísi. Ívar verður þrítugur á mánudaginn og í tilefni af því komu vinir hans og vandamenn honum rækilega á óvart. Ívar skipaði annan helming dúettsins Ívar og Magnús sem átti góðu gengi að fagna í Ísland Got Talent á síðasta ári. Hinn helmingurinn, Magnús Hafdal, sá um skipulagningu óvæntrar afmælisveislu fyrir vin sinn ásamt kærustu Ívars, Freyju Mjöll. „Svona eftir á þá sé ég fullt af hlutum þar sem ég hefði átt að sjá að eitthvað var í gangi. Kærastan mín sagði mér til að mynda nokkrum sinnum að hún væri að fara út að borða en þá var hún ekkert búin að hafa sig til. Þá var hún að fara að leggja á ráðin um þetta,“ segir Ívar. Í gær var blásið til óvæntrar afmælisveislu þar sem vinir og fjölskylda komu saman. „Magnús vissi að mig langaði að halda upp á afmælið mitt en til að tryggja að ég myndi ekki gera það á undan þeim þá hafði hann bókað okkur á fullt af viðburðum og haldið mér uppteknum svo það tækist ekki.“ Bróður Ívars, Davíð, vantaði hins vegar í veisluna þar sem hann er búsettur í Danmörku. Í veislunni var spilað myndband þar sem frægir einstaklingar óskuðu afmælisbarninu til hamingju með daginn. Í lok þess var spilað myndbrot þar sem Davíð bróðir hans bölvar því að vera fastur úti í Danmörku en síðan tekur það óvænta stefnu. „Mig grunaði aldrei að hann kæmi inn í salinn,“ segir Ívar. Þrátt fyrir að búa í sitthvoru landinu og hittast í mesta lagi tvisvar á ári þá eru þeir mjög nánir. „Þetta var mikill feluleikur. Davíð lenti klukkan þrjú í gær og faldi sig heima hjá Ágústi bróður okkar. Í félagsheimilinu faldi hann sig inn í einhverju bakherbergi og kom inn á hárréttum tíma. Það vissi enginn af þessu nema Magnús, bræður mínir og kærasta mín held ég,“ segir Ívar. Myndband af þessari stórskemmtilegu afmælisgjöf má sjá hér fyrir neðan en það var bróðir Magnúsar Hafdal, Eiríkur Þór Hafdal, sem sá um að taka það upp og vinna það. Davíð bróðir Ívars kemur í veisluna frá DKAnnað stórkostlegt móment þegar Davíð bróðir hans ívars kemur í veisluna beint frá DK auðvitað óvænt fyrir alla í veislunni, auk Ívars.. Davíð og Ívar eru mjög nánir en hittast ekki oft, þar sem að Davíð býr í DK.. Muna að skoða í HDPosted by Eiríkur Þór Hafdal on Saturday, 9 April 2016
Tengdar fréttir Ívar Daníels er að slá í gegn með Jelly Bean áskorunina: „Förum bara beint í horið“ "Ég var bara að ráfa um Youtube um daginn þegar ég sá það sem kallast Bean Boozled challenge,“ segir tónlistamaðurinn Ívar Daníels en myndbönd hans á Facebook hafa vakið mikla athygli. 29. október 2015 12:30 Tóku Villa Vill slagara og flugu í úrslitaþáttinn Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur, tryggðu sér sæti í úrslitum Ísland got Talent í kvöld. 29. mars 2015 21:00 Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Ívar Daníels er að slá í gegn með Jelly Bean áskorunina: „Förum bara beint í horið“ "Ég var bara að ráfa um Youtube um daginn þegar ég sá það sem kallast Bean Boozled challenge,“ segir tónlistamaðurinn Ívar Daníels en myndbönd hans á Facebook hafa vakið mikla athygli. 29. október 2015 12:30
Tóku Villa Vill slagara og flugu í úrslitaþáttinn Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur, tryggðu sér sæti í úrslitum Ísland got Talent í kvöld. 29. mars 2015 21:00
Kynning á keppendum: Magnús og Ívar ætla sér á Wembley Félagarnir verða næstsíðastir á svið í úrslitaþætti Ísland Got Talent. 10. apríl 2015 11:15