Van Gaal niðurlægir blaðamann | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 08:15 Vísir/Getty Manchester United tapaði í gær fyrir Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í gær. Frammistaða United þótti slök í leiknum og hafa sérfræðingar keppst við að gefa álit sitt á liðinu sem hefur átt erfiða leiktíð undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. Sjá einnig: Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal Einn þeirra er Rio Ferdinand og bar blaðamaður skoðun hans undir Van Gaal á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Viðbrögð Van Gaal voru athyglisverð. „Ég vil fyrst koma með athugasemd um hvort að það skiptir máli hvað Rio Ferdinand segir,“ sagði Van Gaal eftir að spurningin var borin upp. „Skiptir það þið miklu máli?“ „Það er bara vegna þess að hann er fyrrum leikmaður Manchester United ...“ sagði blaðamaðurinn áður en Van Gaal greip fram í fyrir honum. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Nú, já. En þú lætur ekki þína eigin skoðun í ljós og notar skoðun Rio Ferdinand þess í stað. OK. Það er mjög sterkt af þér. Mjög sterkt.“ „Ég mun nú láta mína skoðun í ljós. Þú hefur notað skoðun annars manns til að bera spurninguna upp.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Van Gaal lendir uppi á kant við fjölmiðlamenn en það var mikið gert úr því þegar hann kallaði blaðamann feitan. Sjáðu ræðu Van Gaal frá því í gær hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Það er rétt Louis, ég er feitur“ Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 „Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. 14. janúar 2016 17:15 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal „Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ 11. mars 2016 07:52 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Manchester United tapaði í gær fyrir Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í gær. Frammistaða United þótti slök í leiknum og hafa sérfræðingar keppst við að gefa álit sitt á liðinu sem hefur átt erfiða leiktíð undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. Sjá einnig: Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal Einn þeirra er Rio Ferdinand og bar blaðamaður skoðun hans undir Van Gaal á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Viðbrögð Van Gaal voru athyglisverð. „Ég vil fyrst koma með athugasemd um hvort að það skiptir máli hvað Rio Ferdinand segir,“ sagði Van Gaal eftir að spurningin var borin upp. „Skiptir það þið miklu máli?“ „Það er bara vegna þess að hann er fyrrum leikmaður Manchester United ...“ sagði blaðamaðurinn áður en Van Gaal greip fram í fyrir honum. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Nú, já. En þú lætur ekki þína eigin skoðun í ljós og notar skoðun Rio Ferdinand þess í stað. OK. Það er mjög sterkt af þér. Mjög sterkt.“ „Ég mun nú láta mína skoðun í ljós. Þú hefur notað skoðun annars manns til að bera spurninguna upp.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Van Gaal lendir uppi á kant við fjölmiðlamenn en það var mikið gert úr því þegar hann kallaði blaðamann feitan. Sjáðu ræðu Van Gaal frá því í gær hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Það er rétt Louis, ég er feitur“
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 „Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. 14. janúar 2016 17:15 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal „Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ 11. mars 2016 07:52 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
„Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. 14. janúar 2016 17:15
Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50
Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal „Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ 11. mars 2016 07:52
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00