Gaf frá sér 1,6 milljarð króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2016 16:00 LaRoche í leik með White Sox. vísir/getty Afar sérkennileg frétt barst frá Bandaríkjunum í dag þar sem hafnaboltaleikmaðurinn Adam LaRoche ákvað að hætta að spila fyrir Chicago White Sox. Ástæðan er afar sérstök. Forseti White Sox bað LaRoche vinsamlegast um að hætta að mæta með 14 ára son sinn á allar æfingar. Því undi LaRoche ekki og hætti. Með því að hætta gaf hann frá sér rúmlega 1,6 milljarð króna sem hann átti eftir að fá frá White Sox. Hann skrifaði á Twitter að fjölskyldan væri í forgangi eins og sjá má hér að neðan. Sonur LaRoche, Adam, hefur lengi verið hluti af liðinu. Ferðast með föður sínum í alla leiki síðustu ár og mætir á allar æfingar. Hann var meira að segja með merktan klefa við hliðina á pabba sínum á heimavelli White Sox. „Ég skil þetta ekki. Ég bað hann bara um að mæta ekki með drenginn á hverja einustu æfingu. Við elskum allir strákinn en hvar í Bandaríkjunum er leyfilegt að taka börnin með sér í vinnuna á hverjum einasta degi?“ spurði furðulostinn forseti White Sox, Ken Williams.Thank u Lord for the game of baseball and for giving me way more than I ever deserved!#FamilyFirst— Adam LaRoche (@e3laroche) March 15, 2016 Erlendar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Afar sérkennileg frétt barst frá Bandaríkjunum í dag þar sem hafnaboltaleikmaðurinn Adam LaRoche ákvað að hætta að spila fyrir Chicago White Sox. Ástæðan er afar sérstök. Forseti White Sox bað LaRoche vinsamlegast um að hætta að mæta með 14 ára son sinn á allar æfingar. Því undi LaRoche ekki og hætti. Með því að hætta gaf hann frá sér rúmlega 1,6 milljarð króna sem hann átti eftir að fá frá White Sox. Hann skrifaði á Twitter að fjölskyldan væri í forgangi eins og sjá má hér að neðan. Sonur LaRoche, Adam, hefur lengi verið hluti af liðinu. Ferðast með föður sínum í alla leiki síðustu ár og mætir á allar æfingar. Hann var meira að segja með merktan klefa við hliðina á pabba sínum á heimavelli White Sox. „Ég skil þetta ekki. Ég bað hann bara um að mæta ekki með drenginn á hverja einustu æfingu. Við elskum allir strákinn en hvar í Bandaríkjunum er leyfilegt að taka börnin með sér í vinnuna á hverjum einasta degi?“ spurði furðulostinn forseti White Sox, Ken Williams.Thank u Lord for the game of baseball and for giving me way more than I ever deserved!#FamilyFirst— Adam LaRoche (@e3laroche) March 15, 2016
Erlendar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira