Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 14:00 Conor McGregor tapaði sínum fyrsta bardaga í UFC. vísir/getty Fimmtán bardaga sigurgöngu Conors McGregors lauk í Las Vegas á sunnudagsmorgun þegar hann tapaði veltivigtarbardaga gegn Nate Diaz á hengingartaki í annarri lotu.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Sigur Diaz kom nokkuð á óvart, en Íslandsvinurinn Conor fór upp um tvo þyngdarflokka fyrir bardagann. Hann átti upphaflega að mæta Rafael Dos Anjos í bardaga um heimsmeistaratitilinn í léttvigt.Conor var auðmjúkur eftir tapið í viðtali í búrinu en sendi svo Dos Anjos og Jose Aldo væna pillu í Instagram-færslu nokkrum klukkutímum síðar eins og lesa má hér. John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson, birti mynd af sér og Conor úr eftirpartí á Instagram-síðu sinni og sagðist ekki geta verið stoltari af litla bróður sínum. Þeir eru þó ekki bræður svo því sé haldið til haga. „Hann kom heilli íþrótt á heimskortið og kom litlu eyjunni Írlandi á MMA-kortið. Fólk veit ekki hversu mikið hann leggur á sig,“ segir John Kavanagh. Couldn't be prouder of my kid brother. He's raised a sport to a global level and put a small island on a MMA map. People have no idea how hard he pushes himself. A photo posted by Coach Kavanagh (@coach_kavanagh) on Mar 6, 2016 at 2:38am PST Ever tried. Ever failed. No matter. Try Again. Fail again. Fail better. Congrats to Nate and his team on a great win.— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Fimmtán bardaga sigurgöngu Conors McGregors lauk í Las Vegas á sunnudagsmorgun þegar hann tapaði veltivigtarbardaga gegn Nate Diaz á hengingartaki í annarri lotu.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Sigur Diaz kom nokkuð á óvart, en Íslandsvinurinn Conor fór upp um tvo þyngdarflokka fyrir bardagann. Hann átti upphaflega að mæta Rafael Dos Anjos í bardaga um heimsmeistaratitilinn í léttvigt.Conor var auðmjúkur eftir tapið í viðtali í búrinu en sendi svo Dos Anjos og Jose Aldo væna pillu í Instagram-færslu nokkrum klukkutímum síðar eins og lesa má hér. John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson, birti mynd af sér og Conor úr eftirpartí á Instagram-síðu sinni og sagðist ekki geta verið stoltari af litla bróður sínum. Þeir eru þó ekki bræður svo því sé haldið til haga. „Hann kom heilli íþrótt á heimskortið og kom litlu eyjunni Írlandi á MMA-kortið. Fólk veit ekki hversu mikið hann leggur á sig,“ segir John Kavanagh. Couldn't be prouder of my kid brother. He's raised a sport to a global level and put a small island on a MMA map. People have no idea how hard he pushes himself. A photo posted by Coach Kavanagh (@coach_kavanagh) on Mar 6, 2016 at 2:38am PST Ever tried. Ever failed. No matter. Try Again. Fail again. Fail better. Congrats to Nate and his team on a great win.— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44