Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2016 07:45 Samsett mynd/Getty Tyson Fury, þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, sendi Conor McGregor og raunar öllum MMA-bardagamönnum pillu á Twitter-síðu sinni um helgina. McGregor tapaði um helgina fyrir Nate Diaz á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas en Diaz hafði betur með uppgjafartaki í annarri lotu.Sjá einnig: Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni McGregor byrjaði vel en var vankaður eftir högg frá Diaz sem fór með Írann í gólfið og kláraði bardagann þar. Fury er af írskum ættum sjálfur en var ekki hrifinn af því hversu fljótt McGregor gafst upp. Hann hefur tapað öllum þremur bardögum sínum á hengingu.Sjá einnig: Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan McGregor var auðmjúkur í tapi sínu um helgina og hefur lofað því að koma sterkari til baka. Fury virðist þó ekki hrifinn, hvorki af Conor né íþróttinni sjálfri, miðað við færslur hans sem má lesa hér fyrir neðan.Both top UFC fighters lost this weekend, @HollyHolm showed more ball than @TheNotoriousMMA— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 The fighting pride of Ireland would not of tapped out so easy @TheNotoriousMMA I would of went sleep first. There can only be 1Tyson fury.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 If a man talks the bizo then go and back it up, if I say a thing I fu..ing do it. #Gypsyking.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA is bull shit, gets hard tap out, boxing is the Ultimate combat sport. Where 2 proper fighters stand up & fight. #sweetscience— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Sjá meira
Tyson Fury, þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, sendi Conor McGregor og raunar öllum MMA-bardagamönnum pillu á Twitter-síðu sinni um helgina. McGregor tapaði um helgina fyrir Nate Diaz á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas en Diaz hafði betur með uppgjafartaki í annarri lotu.Sjá einnig: Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni McGregor byrjaði vel en var vankaður eftir högg frá Diaz sem fór með Írann í gólfið og kláraði bardagann þar. Fury er af írskum ættum sjálfur en var ekki hrifinn af því hversu fljótt McGregor gafst upp. Hann hefur tapað öllum þremur bardögum sínum á hengingu.Sjá einnig: Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan McGregor var auðmjúkur í tapi sínu um helgina og hefur lofað því að koma sterkari til baka. Fury virðist þó ekki hrifinn, hvorki af Conor né íþróttinni sjálfri, miðað við færslur hans sem má lesa hér fyrir neðan.Both top UFC fighters lost this weekend, @HollyHolm showed more ball than @TheNotoriousMMA— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 The fighting pride of Ireland would not of tapped out so easy @TheNotoriousMMA I would of went sleep first. There can only be 1Tyson fury.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 If a man talks the bizo then go and back it up, if I say a thing I fu..ing do it. #Gypsyking.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA is bull shit, gets hard tap out, boxing is the Ultimate combat sport. Where 2 proper fighters stand up & fight. #sweetscience— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Sjá meira
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti