Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 22:42 Ólafur Darri fór með aðalhlutverkið í Ófærð. Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets
Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira