Húsráð: Hvernig eiga hnífapörin að snúa í uppþvottavélinni? Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2016 12:46 Uppþvottavélin hefur bjargað ýmsum samböndum. Vísir/Getty Oft er deilt um hvernig snúa skuli hnífapörum í körfunni í uppþvottavélinni og kunna rök beggja fylkinga að þykja jafngóð. Framleiðendur uppþvottavéla eru þó allir á sama máli: Skaftið á að snúa niður og skítugi endinn upp.Norska síðan Din Side hefur leitað svara við þeirri þjóðþrifaspurningu hvernig snúa eigi hnífapörum í uppþvottavélinni, en auðvelt er að færa rök fyrir báðum aðferðunum. Rök með því að sköftin snúi upp:Þrifalegra er að láta sköftin snúa upp þegar skítugum hnífapörum er komið fyrir í körfunni.Fingraför geta komið á hrein hnífapörin þegar þau eru tekin úr körfunni, snúi sköftin niður.Beitt hnífablöð geta verið til vandræða þegar sköftin snúa niður.Margir segja skítugar skeiðar límast saman og haldist óhreinar þegar skaftið snýr niður.Einhverjir hafa so lent í því að þyngri sköft bræði körfuna, snúi sköftin niður. Rök með því að sköftin snúi niður:Séu matarleifar neðst í körfunni, verður sá hluti sem er í snertingu við mat ekki almennilega hreinn.Í flestum uppþvottavélum er hreingerningin hvað öflugust fyrir ofan körfuna og því best að vera með matarleifarnar þar, þar sem þær eru yfirleitt mestar.Vísir/GettyDin side hafði samband við talsmenn framleiðendanna Electrolux, Gorenje, ASKO, Samsung og Miele og þeir eru sammála: Skaftið á að snúa niður. Þannig segir talsmaður Electrolux að vatnið renni betur af hnífapörunum snúi sköftin niður og skilji síður eftir sig bletti.Undantekningin Framleiðendur segja þó eina undantekningu vera á reglunni: Séu hnífapörin með tréskafti skal skaftið snúa upp til að koma í veg fyrir að tréð sé lengi í vatnspolli og skemmist þannig. Miele mælir þó frekar með að fólk notist við hnífaparaskúffu í stað körfu þar sem þannig megi koma í veg fyrir að taka um þann hluta hnífaparanna sem kemst mest í snertingu við matinn. Tengdar fréttir Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30 Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30 Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00 Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
Oft er deilt um hvernig snúa skuli hnífapörum í körfunni í uppþvottavélinni og kunna rök beggja fylkinga að þykja jafngóð. Framleiðendur uppþvottavéla eru þó allir á sama máli: Skaftið á að snúa niður og skítugi endinn upp.Norska síðan Din Side hefur leitað svara við þeirri þjóðþrifaspurningu hvernig snúa eigi hnífapörum í uppþvottavélinni, en auðvelt er að færa rök fyrir báðum aðferðunum. Rök með því að sköftin snúi upp:Þrifalegra er að láta sköftin snúa upp þegar skítugum hnífapörum er komið fyrir í körfunni.Fingraför geta komið á hrein hnífapörin þegar þau eru tekin úr körfunni, snúi sköftin niður.Beitt hnífablöð geta verið til vandræða þegar sköftin snúa niður.Margir segja skítugar skeiðar límast saman og haldist óhreinar þegar skaftið snýr niður.Einhverjir hafa so lent í því að þyngri sköft bræði körfuna, snúi sköftin niður. Rök með því að sköftin snúi niður:Séu matarleifar neðst í körfunni, verður sá hluti sem er í snertingu við mat ekki almennilega hreinn.Í flestum uppþvottavélum er hreingerningin hvað öflugust fyrir ofan körfuna og því best að vera með matarleifarnar þar, þar sem þær eru yfirleitt mestar.Vísir/GettyDin side hafði samband við talsmenn framleiðendanna Electrolux, Gorenje, ASKO, Samsung og Miele og þeir eru sammála: Skaftið á að snúa niður. Þannig segir talsmaður Electrolux að vatnið renni betur af hnífapörunum snúi sköftin niður og skilji síður eftir sig bletti.Undantekningin Framleiðendur segja þó eina undantekningu vera á reglunni: Séu hnífapörin með tréskafti skal skaftið snúa upp til að koma í veg fyrir að tréð sé lengi í vatnspolli og skemmist þannig. Miele mælir þó frekar með að fólk notist við hnífaparaskúffu í stað körfu þar sem þannig megi koma í veg fyrir að taka um þann hluta hnífaparanna sem kemst mest í snertingu við matinn.
Tengdar fréttir Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30 Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30 Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00 Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30
Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30
Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11
Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00
Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30