Yfirmatsmaður í máli Annþórs og Barkar: Lík fær ekki mar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. janúar 2016 16:20 Annþór (annar frá hægri) og Börkur (annar frá vinstri) yfirgefa Héraðsdóm Suðurlands. Vísir Yfirmatsmaður annars vegar og réttarmeinafræðingur og undirmatsmaður hins vegar eru ekki sammála um hvernig þeir áverkar sem drógu Sigurð Hólm Sigurðsson til dauða eru tilkomnir. „Það getur gerst en það er mjög ósennilegt þegar maður sér líka að það eru engin meiðsli á búk, eða vöðvum eða fituvef þarna í kring,“ sagði Sidsel Rogde, professor í réttarmeinafræði við Háskólann í Ósló, í Héraðsdómi Suðurlands í dag þar sem aðalmeðferð fer fram í máli ríkissaksóknara gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni sem sakaðir eru um árás sem leiddi til dauða Sigurðar Hólm Gunnarssonar. Sidsel er yfirmatsmaður í málinu en Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari spurði hvort hún drægi þessa ályktun á grundvelli þess að ytri áverka vanti? „Já. Þegar ég sé þessi meiðsl á milta sé ég yfirleitt líka meiðsl á öðrum líffærum og ytri áverka líka.“ Helgi Magnús vildi fá að vita hvort hún hefði einhvern tíma krufið mann sem hefur dáið af blæðingu úr milta? „Ég hef framkvæmt þúsund skoðanir en ekki upplifað að hafa séð þannig skaða á milta sem er ekki sýkt eins og í þessu tilfelli.“ Vitnaði hún til þess að engum öðrum meiðslum sé lýst í skýrslu réttarmeinafræðingsins en á miltanu sjálfu. Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar, vildi vita hvort hún teldi Sigurð Hólm hefði getað hafa látist af völdum lyfjaneyslu ofan í slæmt heilsufar. Sagði hún að eiturefnaskýrslur hefðu sýnt fram á að hann hafi ekki dáið úr eitrun. Hólmgeir Elías Flosason, verjandi Annþórs Karlssonar, vildi fá að vita hvort hún útilokaði að þessir áverkar hefðu getað komið til við fall. „Það fer eftir því hvernig það var umhorfs í herberginu, hvort það hafi verið einhver hlutur til að detta á. Ég segi enn og aftur, ef þessi skaði er tilkominn sem skaði eða áður en hann dó þá hefði það átt að sjást utan á honum,“ sagði hún. En passar þetta við endurlífgunartilraun? „Já.“ Og þessir tveir lítrar í kviðarholi, þú metur að það passi við hjartahnoð í 45-50 mínútur, spurði Hólmgeir. „Já mér finnst það mest líklegt.“ Bæði dómari og saksóknari vildu þá fá að vita hvort að lífgunartilraunir sem leiddu af sér þessa áverka myndu ekki skilja eftir sig ytri áverka, alveg eins og ef um högg hefði verið að ræða. Það vildi hún ekki meina og sagði að lík fengi ekki mar. Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Tengdar fréttir Sigurður sagði lögreglumanni að hann hefði stungið Annþór með sprautunál Sigurður Hólm Sigurðsson sagði lögreglumanni þann 3. apríl 2012 að þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson hefðu reynt að kúga sig til að brjótast inn fyrir þá. 28. janúar 2016 15:52 Sigurður kom í fangelsið nánast beint „af götunni“ Enginn þeirra fangavarða eða sjúkraflutningamanna sem báru vitni sögðust hafa orðið varir við eitthvað óvenjulegt í tengslum við andlát Sigurðar inni í klefa hans. 28. janúar 2016 16:26 Börkur segist hafa fengið morðhótun í eldhúsinu á Litla-Hrauni eftir að Sigurður lést "Ég meina, hann er náttla dæmdur morðingi og maður veit aldrei upp á hverju þessir menn taka,“ sagði Börkur Birgisson en Elís Helgi Ævarsson hlaut 16 ára dóm fyrir morð árið 2000. 28. janúar 2016 12:18 Gerðu nákvæma eftirlíkingu af klefa Sigurðar á Litla-Hrauni "Við skoðuðum allt sem hugsanlega hefði verið hægt að ganga á, eða reka sig í, eða detta ofan á,“ segir Þóra Steinunn Steffensen, dómskvaddur matsmaður í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar. 29. janúar 2016 15:05 Segir að Sigurður hafi verið hræddur við Annþór og Börk þegar hann kom í fangelsið "Ég talaði því við Anna og spurði hvort þeir myndu ekki láta hann í friði. Siggi myndi borga það sem hann skuldaði þeim og Anni tók í höndina á mér og sagðist ætla að láta hann í friði,” sagði Elís Helgi Ævarsson. 28. janúar 2016 14:35 "Tjónið var unnið að manninum lifandi“ Réttarmeinafræðingurinn sem framkvæmdi krufningu á Sigurði Hólm mætti fyrir dóm. 29. janúar 2016 15:13 Niðurstaða rannsóknar á upptökunni: Annþór og Börkur sýndu ógnandi burði gagnvart Sigurði Hart var deilt um skýrslu íslenskra matsmanna í dómssal í morgun og erlendur sérfræðingur kallaður til að segja sína skoðun á málinu. 29. janúar 2016 12:48 Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira
Yfirmatsmaður annars vegar og réttarmeinafræðingur og undirmatsmaður hins vegar eru ekki sammála um hvernig þeir áverkar sem drógu Sigurð Hólm Sigurðsson til dauða eru tilkomnir. „Það getur gerst en það er mjög ósennilegt þegar maður sér líka að það eru engin meiðsli á búk, eða vöðvum eða fituvef þarna í kring,“ sagði Sidsel Rogde, professor í réttarmeinafræði við Háskólann í Ósló, í Héraðsdómi Suðurlands í dag þar sem aðalmeðferð fer fram í máli ríkissaksóknara gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni sem sakaðir eru um árás sem leiddi til dauða Sigurðar Hólm Gunnarssonar. Sidsel er yfirmatsmaður í málinu en Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari spurði hvort hún drægi þessa ályktun á grundvelli þess að ytri áverka vanti? „Já. Þegar ég sé þessi meiðsl á milta sé ég yfirleitt líka meiðsl á öðrum líffærum og ytri áverka líka.“ Helgi Magnús vildi fá að vita hvort hún hefði einhvern tíma krufið mann sem hefur dáið af blæðingu úr milta? „Ég hef framkvæmt þúsund skoðanir en ekki upplifað að hafa séð þannig skaða á milta sem er ekki sýkt eins og í þessu tilfelli.“ Vitnaði hún til þess að engum öðrum meiðslum sé lýst í skýrslu réttarmeinafræðingsins en á miltanu sjálfu. Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar, vildi vita hvort hún teldi Sigurð Hólm hefði getað hafa látist af völdum lyfjaneyslu ofan í slæmt heilsufar. Sagði hún að eiturefnaskýrslur hefðu sýnt fram á að hann hafi ekki dáið úr eitrun. Hólmgeir Elías Flosason, verjandi Annþórs Karlssonar, vildi fá að vita hvort hún útilokaði að þessir áverkar hefðu getað komið til við fall. „Það fer eftir því hvernig það var umhorfs í herberginu, hvort það hafi verið einhver hlutur til að detta á. Ég segi enn og aftur, ef þessi skaði er tilkominn sem skaði eða áður en hann dó þá hefði það átt að sjást utan á honum,“ sagði hún. En passar þetta við endurlífgunartilraun? „Já.“ Og þessir tveir lítrar í kviðarholi, þú metur að það passi við hjartahnoð í 45-50 mínútur, spurði Hólmgeir. „Já mér finnst það mest líklegt.“ Bæði dómari og saksóknari vildu þá fá að vita hvort að lífgunartilraunir sem leiddu af sér þessa áverka myndu ekki skilja eftir sig ytri áverka, alveg eins og ef um högg hefði verið að ræða. Það vildi hún ekki meina og sagði að lík fengi ekki mar.
Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Tengdar fréttir Sigurður sagði lögreglumanni að hann hefði stungið Annþór með sprautunál Sigurður Hólm Sigurðsson sagði lögreglumanni þann 3. apríl 2012 að þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson hefðu reynt að kúga sig til að brjótast inn fyrir þá. 28. janúar 2016 15:52 Sigurður kom í fangelsið nánast beint „af götunni“ Enginn þeirra fangavarða eða sjúkraflutningamanna sem báru vitni sögðust hafa orðið varir við eitthvað óvenjulegt í tengslum við andlát Sigurðar inni í klefa hans. 28. janúar 2016 16:26 Börkur segist hafa fengið morðhótun í eldhúsinu á Litla-Hrauni eftir að Sigurður lést "Ég meina, hann er náttla dæmdur morðingi og maður veit aldrei upp á hverju þessir menn taka,“ sagði Börkur Birgisson en Elís Helgi Ævarsson hlaut 16 ára dóm fyrir morð árið 2000. 28. janúar 2016 12:18 Gerðu nákvæma eftirlíkingu af klefa Sigurðar á Litla-Hrauni "Við skoðuðum allt sem hugsanlega hefði verið hægt að ganga á, eða reka sig í, eða detta ofan á,“ segir Þóra Steinunn Steffensen, dómskvaddur matsmaður í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar. 29. janúar 2016 15:05 Segir að Sigurður hafi verið hræddur við Annþór og Börk þegar hann kom í fangelsið "Ég talaði því við Anna og spurði hvort þeir myndu ekki láta hann í friði. Siggi myndi borga það sem hann skuldaði þeim og Anni tók í höndina á mér og sagðist ætla að láta hann í friði,” sagði Elís Helgi Ævarsson. 28. janúar 2016 14:35 "Tjónið var unnið að manninum lifandi“ Réttarmeinafræðingurinn sem framkvæmdi krufningu á Sigurði Hólm mætti fyrir dóm. 29. janúar 2016 15:13 Niðurstaða rannsóknar á upptökunni: Annþór og Börkur sýndu ógnandi burði gagnvart Sigurði Hart var deilt um skýrslu íslenskra matsmanna í dómssal í morgun og erlendur sérfræðingur kallaður til að segja sína skoðun á málinu. 29. janúar 2016 12:48 Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira
Sigurður sagði lögreglumanni að hann hefði stungið Annþór með sprautunál Sigurður Hólm Sigurðsson sagði lögreglumanni þann 3. apríl 2012 að þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson hefðu reynt að kúga sig til að brjótast inn fyrir þá. 28. janúar 2016 15:52
Sigurður kom í fangelsið nánast beint „af götunni“ Enginn þeirra fangavarða eða sjúkraflutningamanna sem báru vitni sögðust hafa orðið varir við eitthvað óvenjulegt í tengslum við andlát Sigurðar inni í klefa hans. 28. janúar 2016 16:26
Börkur segist hafa fengið morðhótun í eldhúsinu á Litla-Hrauni eftir að Sigurður lést "Ég meina, hann er náttla dæmdur morðingi og maður veit aldrei upp á hverju þessir menn taka,“ sagði Börkur Birgisson en Elís Helgi Ævarsson hlaut 16 ára dóm fyrir morð árið 2000. 28. janúar 2016 12:18
Gerðu nákvæma eftirlíkingu af klefa Sigurðar á Litla-Hrauni "Við skoðuðum allt sem hugsanlega hefði verið hægt að ganga á, eða reka sig í, eða detta ofan á,“ segir Þóra Steinunn Steffensen, dómskvaddur matsmaður í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar. 29. janúar 2016 15:05
Segir að Sigurður hafi verið hræddur við Annþór og Börk þegar hann kom í fangelsið "Ég talaði því við Anna og spurði hvort þeir myndu ekki láta hann í friði. Siggi myndi borga það sem hann skuldaði þeim og Anni tók í höndina á mér og sagðist ætla að láta hann í friði,” sagði Elís Helgi Ævarsson. 28. janúar 2016 14:35
"Tjónið var unnið að manninum lifandi“ Réttarmeinafræðingurinn sem framkvæmdi krufningu á Sigurði Hólm mætti fyrir dóm. 29. janúar 2016 15:13
Niðurstaða rannsóknar á upptökunni: Annþór og Börkur sýndu ógnandi burði gagnvart Sigurði Hart var deilt um skýrslu íslenskra matsmanna í dómssal í morgun og erlendur sérfræðingur kallaður til að segja sína skoðun á málinu. 29. janúar 2016 12:48