Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2016 09:52 Sex leikarar sem koma til greina. Vísir/Getty Fyrirtækin Disney og Lucasfilm vinna nú hörðum höndum við að finna leikara til að leika smyglarann Han Solo á hans yngri árum. Fyrirtækin eru sögð vera með lista yfir um tólf leikara sem koma til greina. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og á hún að koma út í maí 2018. Samkvæmt heimildum Variety eru þeir Miles Teller, Ansel Elgort, Dave Franco, Jack Reynor, Scott Eastwood, Logan Lerman, Emory Cohen og Blake Jenner á listanum. Tökur á Star Wars myndinni Rogue One eru enn yfirstandandi og þykir líklegt að sá sem verður ráðinn sem Han Solo muni bregða fyrir í þeirri mynd sem sýnd verður um næstu jól. Tökurnar klárast þá eftir mánuð. Á næstu vikum munu forsvarsmenn Han Solo myndarinnar hitta leikarana og kann hvernig þeir passa inn í hlutverkið. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrirtækin Disney og Lucasfilm vinna nú hörðum höndum við að finna leikara til að leika smyglarann Han Solo á hans yngri árum. Fyrirtækin eru sögð vera með lista yfir um tólf leikara sem koma til greina. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og á hún að koma út í maí 2018. Samkvæmt heimildum Variety eru þeir Miles Teller, Ansel Elgort, Dave Franco, Jack Reynor, Scott Eastwood, Logan Lerman, Emory Cohen og Blake Jenner á listanum. Tökur á Star Wars myndinni Rogue One eru enn yfirstandandi og þykir líklegt að sá sem verður ráðinn sem Han Solo muni bregða fyrir í þeirri mynd sem sýnd verður um næstu jól. Tökurnar klárast þá eftir mánuð. Á næstu vikum munu forsvarsmenn Han Solo myndarinnar hitta leikarana og kann hvernig þeir passa inn í hlutverkið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira