Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Birgir Olgeirsson skrifar 14. september 2016 16:31 Jonah Hill í Le Grand Journal Franski grínistinn Ornella Fleury hefur beðið bandaríska leikarann Jonah Hill afsökunar á ósmekklegu gríni. Fleury var að spjalla við Hill og leikarann Miles Teller um nýjustu mynd þeirra War Dogs í sjónvarpsþættinum Le Grand Journal þegar hún sagðist eiga sér draum um að enda á hótelherbergi með Jonah Hill þar sem leikarinn myndi heilla hana upp úr skónum með kímnigáfu sinni. „Og svo allt í einu birtast félagar þínir Leonardo DiCaprio og Brad Pitt og þú ferð,“ sagði Fleury og uppskar hlátur viðstaddra en Jonah Hill virtist ekki eins skemmt. „Ég er rosa glaður að hafa mætt í þennan þátt og vera hafður að athlægi af veðurfréttakonunni. Það er indælt.“ Kynningarherferð leikaranna í Frakklandi var í kjölfarið afboðuð eftir þessa uppákomu og fór svo að Fleury bað Jonah Hill afsökunar. „Vandamálið er að ég hef lifað með þér í gegnum kvikmyndir síðastliðin 10 ár. Það sem ég hugsaði ekki út í er að það á ekki við um þig. Raunin er sú að mér fannst ég þekkja þig svo vel út af kvikmyndum þínum að ég leit á þig sem vin, en við erum það ekki í raun og veru. Raunveruleikinn er sá að þú hefur tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en ég er með tvö myndbönd á YouTube-aðganginum mínum. Þú hefur leikið í myndum eftir Martin Scorsese og Quentin Tarantino en mér mistókst með auglýsingu fyrir hreinlætisvörur frá Spontex,“ sagði Fleury í afsökunarbeiðni til Jonah Hill. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Franski grínistinn Ornella Fleury hefur beðið bandaríska leikarann Jonah Hill afsökunar á ósmekklegu gríni. Fleury var að spjalla við Hill og leikarann Miles Teller um nýjustu mynd þeirra War Dogs í sjónvarpsþættinum Le Grand Journal þegar hún sagðist eiga sér draum um að enda á hótelherbergi með Jonah Hill þar sem leikarinn myndi heilla hana upp úr skónum með kímnigáfu sinni. „Og svo allt í einu birtast félagar þínir Leonardo DiCaprio og Brad Pitt og þú ferð,“ sagði Fleury og uppskar hlátur viðstaddra en Jonah Hill virtist ekki eins skemmt. „Ég er rosa glaður að hafa mætt í þennan þátt og vera hafður að athlægi af veðurfréttakonunni. Það er indælt.“ Kynningarherferð leikaranna í Frakklandi var í kjölfarið afboðuð eftir þessa uppákomu og fór svo að Fleury bað Jonah Hill afsökunar. „Vandamálið er að ég hef lifað með þér í gegnum kvikmyndir síðastliðin 10 ár. Það sem ég hugsaði ekki út í er að það á ekki við um þig. Raunin er sú að mér fannst ég þekkja þig svo vel út af kvikmyndum þínum að ég leit á þig sem vin, en við erum það ekki í raun og veru. Raunveruleikinn er sá að þú hefur tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en ég er með tvö myndbönd á YouTube-aðganginum mínum. Þú hefur leikið í myndum eftir Martin Scorsese og Quentin Tarantino en mér mistókst með auglýsingu fyrir hreinlætisvörur frá Spontex,“ sagði Fleury í afsökunarbeiðni til Jonah Hill.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira