Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. október 2016 10:28 Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira