Emmsjé Gauti heldur upp á Djammæli Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. apríl 2016 13:21 Emmsjé Gauti leyfir börnunum að koma til sín. Vísir Emmsjé Gauti deildi í morgun nýju myndbandi á tónlistarvefnum Albumm.is. Þar er á ferðinni splunkunýtt lag, vísir að sumarsmelli, sem ber nafnið „Djammæli“. Lagið er unnið í samstarfi við Reddlights. Myndbandið kemur í kjölfar fyrsta þáttarins úr heimildamyndaflokknum Rapp í Reykjavík sem var sýndur á sunnudagskvöldið en þar var Emmsjé Gauti gerður að umfangsefni. Þar kom meðal annars fram að Gauta dreymir um að gefa út matreiðslubók. Lagið er tekið af væntanlegri þriðju breiðskífu Gauta sem kemur til með að heita „Vagg&Velta“. Myndbandið er leikstýrt af Þorsteini Magnússyni og Gauta sjálfum. Tónlist Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Emmsjé Gauti deildi í morgun nýju myndbandi á tónlistarvefnum Albumm.is. Þar er á ferðinni splunkunýtt lag, vísir að sumarsmelli, sem ber nafnið „Djammæli“. Lagið er unnið í samstarfi við Reddlights. Myndbandið kemur í kjölfar fyrsta þáttarins úr heimildamyndaflokknum Rapp í Reykjavík sem var sýndur á sunnudagskvöldið en þar var Emmsjé Gauti gerður að umfangsefni. Þar kom meðal annars fram að Gauta dreymir um að gefa út matreiðslubók. Lagið er tekið af væntanlegri þriðju breiðskífu Gauta sem kemur til með að heita „Vagg&Velta“. Myndbandið er leikstýrt af Þorsteini Magnússyni og Gauta sjálfum.
Tónlist Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05
„Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30
Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54