Fékk mögulega gat á lunga en kláraði samt leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 14:30 Hér fær Gronkowski umrætt högg frá Thomas. Vísir/Getty Rob Gronkowski, innherji New England Patriots, fékk líklega gat á annað lungað sitt í leik liðsins gegn Seattle Seahawks aðfaranótt mánudags. Engu að síður kláraði hann leikinn. Hinn tröllvaxni Gronkowski fékk þungt högg þegar hann var tekinn niður af Earl Thomas, varnarmanni Seahawks, í leiknum. Hann hvíldi í næstu fimm leikkerfum Patriots en kom svo aftur inn á og kláraði leikinn. „Þetta var ansi vænt högg - líklega það þyngsta sem ég hef fengið á mínum ferli. Það tel ég nokkuð víst,“ sagði Gronkowski eftir leikinn. Patriots hefur ekki staðfest að Gronkowski hafi fengið gat á lungað en það er engu að síður fullyrt í fjölmiðlum vestanhafs. Sjá einnig: Fengu far með Gronk án þess að vita af því „Það var svolítið erfitt að anda en þegar maður nær andanum aftur þá er þetta í góðu lagi. Það var ekkert ólöglegt við þetta - svona er íþróttin.“ Gronkowski fékk tækifæri til að tryggja Patriots sigur í leiknum en honum mistókst að grípa lokasendingu Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Svo fór að Seahawks vann, 31-24. Sjá einnig: Patriots tapaði á heimavelli Þrátt fyrir að innherjinn sterki hafi klárað leikinn þykir líklegt að hann muni missa af leik Patriots gegn San Francisco 49ers á sunnudagskvöld.Hér má sjá myndband af atvikinu í leik helgarinnar. NFL Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Rob Gronkowski, innherji New England Patriots, fékk líklega gat á annað lungað sitt í leik liðsins gegn Seattle Seahawks aðfaranótt mánudags. Engu að síður kláraði hann leikinn. Hinn tröllvaxni Gronkowski fékk þungt högg þegar hann var tekinn niður af Earl Thomas, varnarmanni Seahawks, í leiknum. Hann hvíldi í næstu fimm leikkerfum Patriots en kom svo aftur inn á og kláraði leikinn. „Þetta var ansi vænt högg - líklega það þyngsta sem ég hef fengið á mínum ferli. Það tel ég nokkuð víst,“ sagði Gronkowski eftir leikinn. Patriots hefur ekki staðfest að Gronkowski hafi fengið gat á lungað en það er engu að síður fullyrt í fjölmiðlum vestanhafs. Sjá einnig: Fengu far með Gronk án þess að vita af því „Það var svolítið erfitt að anda en þegar maður nær andanum aftur þá er þetta í góðu lagi. Það var ekkert ólöglegt við þetta - svona er íþróttin.“ Gronkowski fékk tækifæri til að tryggja Patriots sigur í leiknum en honum mistókst að grípa lokasendingu Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Svo fór að Seahawks vann, 31-24. Sjá einnig: Patriots tapaði á heimavelli Þrátt fyrir að innherjinn sterki hafi klárað leikinn þykir líklegt að hann muni missa af leik Patriots gegn San Francisco 49ers á sunnudagskvöld.Hér má sjá myndband af atvikinu í leik helgarinnar.
NFL Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira