Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 14:37 Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Morgunblaðsins, heggur í leikstjórann Baltasar Kormák í fjölmiðlapistli í Morgunblaðinu í dag vegna þáttaraðarinnar Ófærð sem sýnd er í Sjónvarpinu um þessar mundir. Um er að ræða eina dýrustu kvikmyndagerð sem Íslendingar hafa lagst í en kostnaður var áætlaður um milljarð króna. Benedikt Bóas mætti í viðtali í Brennsluna á FM957 í morgun þar sem hann fór aðeins yfir hvað honum þykir vera að þessari þáttaröð, en þess má geta að búið er að sýna þrjá þætti af tíu. Í fjölmiðlapistlinum segir Benedikt Bóas alltaf gaman að horfa á íslenskt efni en Ófærð lykti hins vegar af áhugamennsku. Finnst honum handritið ótrúverðugt, að því leytinu til að skip í íslenskri hafnsögu hefði aldrei þurft dómsúrskurð til að vera kyrrsett, lögreglumaður hefði aldrei tapað slagnum við hinn grunaða eins og hann var myndaður, lík hefði aldrei verið látið vera óvaktað í frystigeymslu og tæknideildin hefði alltaf komist á staðinn. Þá segir hann þáttaröðina sýna veruleika þar sem fjölmiðlar eru ekki til. Segir hann til að mynda persónu Ólafs Darra í þáttunum, lögreglumanninn Andra, hafa fengið skilaboð um að fréttakona frá RÚV vildi ná tali af honum. „En enginn frá Vísi, og enginn frá MBL og enginn frá DV,“ segir Benedikt og dregur þá ályktun að handritshöfundar Ófærðar hafi fallið í þá gryfju að halda að fjölmiðlar séu ekki til úti á landi. Heyra má þetta spjall í spilaranum hér fyrir ofan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Morgunblaðsins, heggur í leikstjórann Baltasar Kormák í fjölmiðlapistli í Morgunblaðinu í dag vegna þáttaraðarinnar Ófærð sem sýnd er í Sjónvarpinu um þessar mundir. Um er að ræða eina dýrustu kvikmyndagerð sem Íslendingar hafa lagst í en kostnaður var áætlaður um milljarð króna. Benedikt Bóas mætti í viðtali í Brennsluna á FM957 í morgun þar sem hann fór aðeins yfir hvað honum þykir vera að þessari þáttaröð, en þess má geta að búið er að sýna þrjá þætti af tíu. Í fjölmiðlapistlinum segir Benedikt Bóas alltaf gaman að horfa á íslenskt efni en Ófærð lykti hins vegar af áhugamennsku. Finnst honum handritið ótrúverðugt, að því leytinu til að skip í íslenskri hafnsögu hefði aldrei þurft dómsúrskurð til að vera kyrrsett, lögreglumaður hefði aldrei tapað slagnum við hinn grunaða eins og hann var myndaður, lík hefði aldrei verið látið vera óvaktað í frystigeymslu og tæknideildin hefði alltaf komist á staðinn. Þá segir hann þáttaröðina sýna veruleika þar sem fjölmiðlar eru ekki til. Segir hann til að mynda persónu Ólafs Darra í þáttunum, lögreglumanninn Andra, hafa fengið skilaboð um að fréttakona frá RÚV vildi ná tali af honum. „En enginn frá Vísi, og enginn frá MBL og enginn frá DV,“ segir Benedikt og dregur þá ályktun að handritshöfundar Ófærðar hafi fallið í þá gryfju að halda að fjölmiðlar séu ekki til úti á landi. Heyra má þetta spjall í spilaranum hér fyrir ofan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41
Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46