Sjúkraflutningamaður tók á móti þremur börnum á rétt rúmum mánuði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. júlí 2016 21:00 Valdimar er hér til hægri ásamt vinnufélaga sínum Stefni Snorrasyni. mynd/valdimar „Ég hef ekkert spáð í að skipta um starfsvettvang. Ég kann ágætlega við mig í þessu starfi,“ segir sjúkraflutningamaðurinn Valdimar Gunnarsson í samtali við Vísi þegar hann er spurður að því hvort hann hafi hugsað sér að verða ljósmóðir. Valdirmar hefur starfað sem sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2005. Á þeim tíma hefur hann tekið á móti fjórum börnum, þar af þremur nú á rétt rúmum mánuði. „Þegar ég var búinn að vera hérna í nokkrar vikur, svona búðingur eins og við köllum nýliðana, þá var ég viðstaddur fæðingu. Síðan þá hefur þetta ekki gerst fyrr en nú,“ segir Valdimar.Vinnufélagarnir reyna að kalla hann ljósmóður Hann segir að það gerist öðru hvoru að sjúkraflutningamenn taki á móti börnum og að dæmi séu um að sami maður hafi tekið á móti allt að tuttugu börnum. Það er hins vegar afar sjaldgæft það komi svona mörg á svo stuttum tíma. „Við flytjum konur margoft á fæðingadeildina og það hentar okkur í raun best,“ segir hann kíminn. „Þetta gerist síðan öðru hverju. Þá hefur fólk verið að hafa sig til og séð að það myndi ekki ná í tíma. En auðvitað þá er öll vinnan náttúrulega hjá konunum sem eru að eiga og þær eru hetjurnar í þessu öllu.“ Börnin þrjú núna komu öll í heiminn um borð í sjúkrabíl á leið á spítala. Að auki séu þeir undir það búnir að taka á móti börnum í heimahúsi sjái þeir að það verði basl að komast í tíð á sjúkrahús. Valdimar segir að vinnufélagar hans séu líklegir til að klína einhverju gælunafni á hann vegna þessa. „Þeir eru byrjaðir að reyna að kalla mig „ljósmóðurina“ en ég mun ekki leyfa það. Það er lögverndað starfsheiti sem tengist mér ekkert,“ segir hann að lokum. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Sjá meira
„Ég hef ekkert spáð í að skipta um starfsvettvang. Ég kann ágætlega við mig í þessu starfi,“ segir sjúkraflutningamaðurinn Valdimar Gunnarsson í samtali við Vísi þegar hann er spurður að því hvort hann hafi hugsað sér að verða ljósmóðir. Valdirmar hefur starfað sem sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2005. Á þeim tíma hefur hann tekið á móti fjórum börnum, þar af þremur nú á rétt rúmum mánuði. „Þegar ég var búinn að vera hérna í nokkrar vikur, svona búðingur eins og við köllum nýliðana, þá var ég viðstaddur fæðingu. Síðan þá hefur þetta ekki gerst fyrr en nú,“ segir Valdimar.Vinnufélagarnir reyna að kalla hann ljósmóður Hann segir að það gerist öðru hvoru að sjúkraflutningamenn taki á móti börnum og að dæmi séu um að sami maður hafi tekið á móti allt að tuttugu börnum. Það er hins vegar afar sjaldgæft það komi svona mörg á svo stuttum tíma. „Við flytjum konur margoft á fæðingadeildina og það hentar okkur í raun best,“ segir hann kíminn. „Þetta gerist síðan öðru hverju. Þá hefur fólk verið að hafa sig til og séð að það myndi ekki ná í tíma. En auðvitað þá er öll vinnan náttúrulega hjá konunum sem eru að eiga og þær eru hetjurnar í þessu öllu.“ Börnin þrjú núna komu öll í heiminn um borð í sjúkrabíl á leið á spítala. Að auki séu þeir undir það búnir að taka á móti börnum í heimahúsi sjái þeir að það verði basl að komast í tíð á sjúkrahús. Valdimar segir að vinnufélagar hans séu líklegir til að klína einhverju gælunafni á hann vegna þessa. „Þeir eru byrjaðir að reyna að kalla mig „ljósmóðurina“ en ég mun ekki leyfa það. Það er lögverndað starfsheiti sem tengist mér ekkert,“ segir hann að lokum.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent