Segir kirkjuna leggjast gegn réttarbótum samkynhneigðra Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 13:10 Baldur Þórhallsson, prófessor, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Vísir/Valli/GVA Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015 Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015
Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00