Stormur í dag og ofsaveður á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2015 07:22 vísir/stefán Veðurstofa Íslands varar við stormi, meðalvindi yfir 20 metrum á sekúndu, í dag. Síðdegis má búast við stormi um landið sunnan- og vestanvert, en austanlands í kvöld. Á morgun er gert ráð fyrir roki eða ofsaveðri, meðalvind 24-30 metrum á sekúndu, fram eftir dagi. Þá er búist við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. Á morgun, laugardag, er von á enn verra veðri á öllu landinu, frá morgni þar til síðdegis. Veðurstofan varar því við ferðalögum milli landshluta.Færð og aðstæður Það er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálkublettir eða hálka er víða á Suðurlandi. Þungfært er á efrihluta Landvegar. Hálka, hálkublettir eða krapi er víða á Vesturlandi en þæfingur er á Bröttubrekku og á Holtavörðuheiði. Snjóþekja eða hálka er á flestum vegum á Vestfjörðum en þungfært er á Steingrímsfjarðarheiði og ófært um Þröskulda og Kleifaheiði. Hálka og hálkublettir eru á Norðurlandi og víða skafrenningur. Hálka og snjóþekja er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum líkt og á flestum vegum á Austurlandi. Þungfært og skafrenningur er á Fjarðarheiði en flughált er á Oddsskarði. Hálkublettir eru víða á Suðausturlandi.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Laugardagur Sunnan 23-30 og talsverð rigning á S- og SA-landi en snýst í suðvestan 15-23 undir kvöld með éljum um landið V-vert. Hiti 4 til 10 stig, en kólnar þegar líður á daginn, fyrst V-lands. Hiti um frostmark um kvöldið.Sunnudagur Suðlæg átt, lengst af 5-13 m/s, en hvessir er líður á daginn og hvassviðri eða stormur um kvöldið með talsverðri rigningu SA-til. Víða slydda og síðar rigning og hlýnandi veður, en hiti um frostmark NV-til og snjókoma.Mánudagur Ákveðin suðlæg átt með rigningu eða slyddu, en úrkomulítið um landið N-vert. Lægir seinnipartinn með éljum vestantil. Hiti 1 til 6 stig, en kólnar seinnipartinn.Þriðjudagur Norðlæg eða breytileg átt, víða fremur hæg, með éljum í flestum landshlutum. Hiti kringum frostmark.Veðurvefur Vísis Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við stormi, meðalvindi yfir 20 metrum á sekúndu, í dag. Síðdegis má búast við stormi um landið sunnan- og vestanvert, en austanlands í kvöld. Á morgun er gert ráð fyrir roki eða ofsaveðri, meðalvind 24-30 metrum á sekúndu, fram eftir dagi. Þá er búist við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. Á morgun, laugardag, er von á enn verra veðri á öllu landinu, frá morgni þar til síðdegis. Veðurstofan varar því við ferðalögum milli landshluta.Færð og aðstæður Það er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálkublettir eða hálka er víða á Suðurlandi. Þungfært er á efrihluta Landvegar. Hálka, hálkublettir eða krapi er víða á Vesturlandi en þæfingur er á Bröttubrekku og á Holtavörðuheiði. Snjóþekja eða hálka er á flestum vegum á Vestfjörðum en þungfært er á Steingrímsfjarðarheiði og ófært um Þröskulda og Kleifaheiði. Hálka og hálkublettir eru á Norðurlandi og víða skafrenningur. Hálka og snjóþekja er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum líkt og á flestum vegum á Austurlandi. Þungfært og skafrenningur er á Fjarðarheiði en flughált er á Oddsskarði. Hálkublettir eru víða á Suðausturlandi.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Laugardagur Sunnan 23-30 og talsverð rigning á S- og SA-landi en snýst í suðvestan 15-23 undir kvöld með éljum um landið V-vert. Hiti 4 til 10 stig, en kólnar þegar líður á daginn, fyrst V-lands. Hiti um frostmark um kvöldið.Sunnudagur Suðlæg átt, lengst af 5-13 m/s, en hvessir er líður á daginn og hvassviðri eða stormur um kvöldið með talsverðri rigningu SA-til. Víða slydda og síðar rigning og hlýnandi veður, en hiti um frostmark NV-til og snjókoma.Mánudagur Ákveðin suðlæg átt með rigningu eða slyddu, en úrkomulítið um landið N-vert. Lægir seinnipartinn með éljum vestantil. Hiti 1 til 6 stig, en kólnar seinnipartinn.Þriðjudagur Norðlæg eða breytileg átt, víða fremur hæg, með éljum í flestum landshlutum. Hiti kringum frostmark.Veðurvefur Vísis
Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira