Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. nóvember 2015 11:15 Perla á leiðinni undir yfirborð Sjávar upp úr klukkan ellefu. Vísir/Vilhelm Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn á ellefta tímanum í morgun eftir að leki kom að skipinu. Skipið hafði verið í slipp en var sjósett í morgun. Tveir voru um borð, en hvorugan sakan. Grunur leikur á olíuleka og hefur svæðið því verið girt af. Þórður Bogason, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir skipið hafa sokkið á örskammri stundu. „Það kom einhver leki að og slagsíða á skipið. Eftir að skipið var komið upp að bryggjunni hélt það áfram að leka og fór í kjölfarið niður að framan. Tveir voru um borð, slökkviliðsmaður og vélstjóri, en við náðum að bjarga þeim frá borði. Þá fór skipið skyndilega að vinda upp á sig og sökk að aftan líka. Þetta tók allt mjög skamman tíma,“ segir hann. Nú sé slökkviliðið að kanna hvort olía hafi lekið. Perla er minna sanddæluskip Björgunar sem er framleiðandi steinefna til hvers konar mannvirkjagerðar á Íslandi. Skipið er frá árinu 1979 og hefur farið í gegnum endurteknar endurbætur á líftíma sínum. Perla var nýkomin úr slipp og verið að sjósetja skipið. Engin slys urðu á fólki.Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang og hefur svæðið verið girt af.Vísir/Vilhelmvísir/egill aðalsteinssonvísir/vilhelm Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn á ellefta tímanum í morgun eftir að leki kom að skipinu. Skipið hafði verið í slipp en var sjósett í morgun. Tveir voru um borð, en hvorugan sakan. Grunur leikur á olíuleka og hefur svæðið því verið girt af. Þórður Bogason, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir skipið hafa sokkið á örskammri stundu. „Það kom einhver leki að og slagsíða á skipið. Eftir að skipið var komið upp að bryggjunni hélt það áfram að leka og fór í kjölfarið niður að framan. Tveir voru um borð, slökkviliðsmaður og vélstjóri, en við náðum að bjarga þeim frá borði. Þá fór skipið skyndilega að vinda upp á sig og sökk að aftan líka. Þetta tók allt mjög skamman tíma,“ segir hann. Nú sé slökkviliðið að kanna hvort olía hafi lekið. Perla er minna sanddæluskip Björgunar sem er framleiðandi steinefna til hvers konar mannvirkjagerðar á Íslandi. Skipið er frá árinu 1979 og hefur farið í gegnum endurteknar endurbætur á líftíma sínum. Perla var nýkomin úr slipp og verið að sjósetja skipið. Engin slys urðu á fólki.Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang og hefur svæðið verið girt af.Vísir/Vilhelmvísir/egill aðalsteinssonvísir/vilhelm
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira