Flöskuvarastækkanir hættuleg fyrirbæri Guðrún Ansnes skrifar 23. apríl 2015 08:30 Staðan er heldur skuggaleg ef marka má myndaflæðið á fésbókinni Svokölluð Kylie Jenner Challenge, eða Kylie Jenner-áskorun, hefur heldur betur rutt sér til rúms meðal íslenskra kvenna. Hópurinn Beauty Tips á Facebook, sem í eru tæplega tuttugu og fjögur þúsund íslenskar konur, hefur orðið vettvangur kvennanna til að deila myndum af árangrinum og má með sanni segja að vægast sagt misjafnlega hafi tekist til. Margar konur keppast við að vara kynsystur sínar við á meðan aðrar gefa góð ráð um hvernig megi blása upp varirnar án skaða.Guðmundur Már segir áhættu vissulega tekna í hvert skipti og aldrei að vita hvenær illa fer. Vísir/PjeturGuðmundur Már Stefánsson, lýtalæknir í Domus Medica, mælir ekki með uppátækinu en þekkir til kvenna sem hafa látið til skarar skríða. „Í stuttu máli má segja að með þessari blóðrásarstöðvun orsakast að bláæðarblóðið kemst ekki að. Bláæðarnar geta þannig sprungið og þá getur komið mar, eða ör. Slíkt getur svo leitt til ójafna í vörunum sökum vefjaskemmda og varirnar afmyndast í framhaldinu,“ útskýrir Guðmundur. „Hér er verið að leika sér með áhættuna, sumar lenda ekki í þessu en aðrar gera það og það getur verið stórmál,“ segir hann og bætir við að afleiðingarnar gætu verið afar ófyrirsjáanlegar þótt upphaflega hafi átt að fylla varirnar sakleysislega." Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Sjá meira
Svokölluð Kylie Jenner Challenge, eða Kylie Jenner-áskorun, hefur heldur betur rutt sér til rúms meðal íslenskra kvenna. Hópurinn Beauty Tips á Facebook, sem í eru tæplega tuttugu og fjögur þúsund íslenskar konur, hefur orðið vettvangur kvennanna til að deila myndum af árangrinum og má með sanni segja að vægast sagt misjafnlega hafi tekist til. Margar konur keppast við að vara kynsystur sínar við á meðan aðrar gefa góð ráð um hvernig megi blása upp varirnar án skaða.Guðmundur Már segir áhættu vissulega tekna í hvert skipti og aldrei að vita hvenær illa fer. Vísir/PjeturGuðmundur Már Stefánsson, lýtalæknir í Domus Medica, mælir ekki með uppátækinu en þekkir til kvenna sem hafa látið til skarar skríða. „Í stuttu máli má segja að með þessari blóðrásarstöðvun orsakast að bláæðarblóðið kemst ekki að. Bláæðarnar geta þannig sprungið og þá getur komið mar, eða ör. Slíkt getur svo leitt til ójafna í vörunum sökum vefjaskemmda og varirnar afmyndast í framhaldinu,“ útskýrir Guðmundur. „Hér er verið að leika sér með áhættuna, sumar lenda ekki í þessu en aðrar gera það og það getur verið stórmál,“ segir hann og bætir við að afleiðingarnar gætu verið afar ófyrirsjáanlegar þótt upphaflega hafi átt að fylla varirnar sakleysislega."
Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Sjá meira