Valur er komið upp í fjórða sæti Pepsi-deildar kvenna eftir 2-0 sigri á Val í kvöld.
Elín Metta Jensen skoraði fyrra mark Vals strax á níundu mínútu en Þróttur hélt spennu í leiknum þar til að varamaðurinn Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði síðara markið þremur mínútum fyrir leikslok.
Þróttur er í næstneðsta sæti deildarinnar með tvö stig en liðið hefur aðeins skorað eitt mark í sumar. Valur er nú með fimmtán stig, sjö stigum á eftir toppliði Breiðabliks.
Þróttur hékk í Val
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið






Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn



Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda
Íslenski boltinn
