Íslenskir flugmenn láta ekki snjókomu stöðva sig Bjarki Ármannsson skrifar 27. janúar 2015 23:34 Yfirvöld í New York og Boston bjuggu sig undir það versta í gærkvöldi. Vísir/AP Ferð Icelandair til New York, sem á að lenda klukkan rúmlega sex á staðartíma, hefur verið seinkað um um það bil átján mínútur, sennilega vegna veðurs. Þetta verður þó að teljast nokkuð gott í ljósi þess að nær öllum öðrum flugferðum sem eiga að lenda á John F. Kennedy-vellinum á svipuðum tíma hefur verið aflýst. Þetta má sjá á vefsíðum á borð við Flightstats.com. Yfirvöld í New York og Boston bjuggu sig undir það versta í gærkvöldi þar sem von var á sögulega miklum snjóbyl á austurströnd Bandaríkjanna. Þær spár rættust þó ekki og tiltölulega lítið hefur snjóað í New York, þó eitthvað hafi kyngt niður í nágrannaríkjunum Connecticut og Massachusetts. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, varði í dag þær miklu varúðarráðstafanir sem gerðar voru vegna veðurspárinnar. Neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar var lokað í fyrsta sinn í sögunni og akstursbann var sett á um kvöldið. Hvað sem því líður hafa nokkrir Íslendingar tjáð sig á léttu nótunum á samskiptamiðlum um þrautseigju íslenskra flugmanna sem virðast ekki láta smá snjókomu stöðva sig. Innlegg frá Frosti Heimisson. Tengdar fréttir Veðurfræðingur biðst afsökunar á rangri spá Bandaríski veðurfræðingurinn Gary Szatkowski segir viðvörunina hafa verið gefna út of snemma. 27. janúar 2015 15:20 Stórhríð lamar New York og Boston Vegum hefur verið lokað og lestir eru hættar að ganga í og í kringum New York og aðrar stórborgir í norðausturhluta Bandaríkjanna. 27. janúar 2015 10:06 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Ferð Icelandair til New York, sem á að lenda klukkan rúmlega sex á staðartíma, hefur verið seinkað um um það bil átján mínútur, sennilega vegna veðurs. Þetta verður þó að teljast nokkuð gott í ljósi þess að nær öllum öðrum flugferðum sem eiga að lenda á John F. Kennedy-vellinum á svipuðum tíma hefur verið aflýst. Þetta má sjá á vefsíðum á borð við Flightstats.com. Yfirvöld í New York og Boston bjuggu sig undir það versta í gærkvöldi þar sem von var á sögulega miklum snjóbyl á austurströnd Bandaríkjanna. Þær spár rættust þó ekki og tiltölulega lítið hefur snjóað í New York, þó eitthvað hafi kyngt niður í nágrannaríkjunum Connecticut og Massachusetts. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, varði í dag þær miklu varúðarráðstafanir sem gerðar voru vegna veðurspárinnar. Neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar var lokað í fyrsta sinn í sögunni og akstursbann var sett á um kvöldið. Hvað sem því líður hafa nokkrir Íslendingar tjáð sig á léttu nótunum á samskiptamiðlum um þrautseigju íslenskra flugmanna sem virðast ekki láta smá snjókomu stöðva sig. Innlegg frá Frosti Heimisson.
Tengdar fréttir Veðurfræðingur biðst afsökunar á rangri spá Bandaríski veðurfræðingurinn Gary Szatkowski segir viðvörunina hafa verið gefna út of snemma. 27. janúar 2015 15:20 Stórhríð lamar New York og Boston Vegum hefur verið lokað og lestir eru hættar að ganga í og í kringum New York og aðrar stórborgir í norðausturhluta Bandaríkjanna. 27. janúar 2015 10:06 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Veðurfræðingur biðst afsökunar á rangri spá Bandaríski veðurfræðingurinn Gary Szatkowski segir viðvörunina hafa verið gefna út of snemma. 27. janúar 2015 15:20
Stórhríð lamar New York og Boston Vegum hefur verið lokað og lestir eru hættar að ganga í og í kringum New York og aðrar stórborgir í norðausturhluta Bandaríkjanna. 27. janúar 2015 10:06