Ívar Daníels er að slá í gegn með Jelly Bean áskorunina: „Förum bara beint í horið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2015 12:30 Frábær myndbönd. vísir „Ég var bara að ráfa um Youtube um daginn þegar ég sá það sem kallast Bean Boozled challenge,“ segir tónlistamaðurinn Ívar Daníels en myndbönd hans á Facebook hafa vakið mikla athygli. Þar fær hann frænku sína, mömmu sína og manninn hennar með í leik sem „er í raun þannig að það er box með jelly beans fyrir framan þig og þú snýrð svona snúningsskífu, þá þarftu að borða þá baun sem þú lendir á, sama hvort hún sé góð eða viðbjóður.“ Hann ákvað reyndar að gera þetta aðeins öðruvísi. „Ég ákvað hinsvegar að gera þetta bara þannig að í stað þess að snúa skífunni þá fékk ég frænku mína hana Evu til að gera þetta með mér. Við settum bara hverja einustu tegund á diskinn og byrjuðum á þeirri vægustu og enduðum á þessum verstu.“ Ívar segist hafa verið í Hagkaup á dögunum þegar honum er bent á það að þessi vara er til þar. „Ég var ekki lengi að grípa þetta með mér því ég hélt að ég þyrfti að nálgast þetta að utan og hoppaði því hæð mína að gleði eins og lítið barn í nammilandi í fyrsta skiptið þegar ég sá að þetta var til.“ Ívar hefur sett inn tvö myndbönd. Annarsvegar hann og Eva frænka hans í leiknum og hinsvegar mamma hans og maðurinn hennar. „Mamma og maðurinn hennar voru heima yfir daginn þegar ég og dóttir mín vorum í fríi og ég hafði ætlað að plata frænku mína með í þetta en svo þegar það var svolítill tími í að hún kláraði að vinna, þá ákvað ég að spyrja þau hvort þau væru til í smá rugl, þau spurðu ekki einu sinni hvað þetta í raun væri, þau settust bara niður og hlýddu öllu og átu þennan viðbjóð og úr varð enginn smáræðis skemmtun fyrir mig.“ Ívar hafnaði í þriðja sæti í síðustu seríu af Ísland Got Talent á Stöð 2. Hann var þá í slagtogi með félaga sínum Magnúsi Hafdal. „Það er búið að vera rosalega mikið að gera, það var alveg eitthvað að gera fyrir keppnina en það fór einhvernvegin allt á flug eftir keppnina og við Magnús áttu t.d. alveg magnað sumar þar sem við fórum út um allt land að spila, í brúðkaupum og margt fleira. Við erum að spila á Jólahlaðborði Grand Hótel í nóvember og desember.“ Útgáfa Ívars og Magnúsar á Europe laginu Final Countdown skilaði þeim þriðja sæti í Ísland Got Talent.JELLY BELLY BEAN CHALLENGE !! Þetta er horbjóður, mæli með því að fólk prufi þetta !! Ég og Eva Arnet tvö klígjugjörnustu kvikindi ever, skelltum okkur í þetta, gúttenn mitt hilmett... Checkiði bara viðbrögðin í videoinuPosted by Ívar Daníels on Wednesday, October 28, 2015 Ég andast ur hlátri !! Bean Boozled challenge, tók jellybeans áskorun á mömmu og Steina Langt video en svo þess virði að horfa !!! Þau éta jellybeans og vita ekki hvort það verði gott eða viðbjóður Eins og heyrist á vidoinu, þá andast ég næstum þvi úr hlátri !!! :D Svo kemur annað inn á eftir með sjálfum mér, wish me luck !!!Posted by Ívar Daníels on Wednesday, October 28, 2015 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
„Ég var bara að ráfa um Youtube um daginn þegar ég sá það sem kallast Bean Boozled challenge,“ segir tónlistamaðurinn Ívar Daníels en myndbönd hans á Facebook hafa vakið mikla athygli. Þar fær hann frænku sína, mömmu sína og manninn hennar með í leik sem „er í raun þannig að það er box með jelly beans fyrir framan þig og þú snýrð svona snúningsskífu, þá þarftu að borða þá baun sem þú lendir á, sama hvort hún sé góð eða viðbjóður.“ Hann ákvað reyndar að gera þetta aðeins öðruvísi. „Ég ákvað hinsvegar að gera þetta bara þannig að í stað þess að snúa skífunni þá fékk ég frænku mína hana Evu til að gera þetta með mér. Við settum bara hverja einustu tegund á diskinn og byrjuðum á þeirri vægustu og enduðum á þessum verstu.“ Ívar segist hafa verið í Hagkaup á dögunum þegar honum er bent á það að þessi vara er til þar. „Ég var ekki lengi að grípa þetta með mér því ég hélt að ég þyrfti að nálgast þetta að utan og hoppaði því hæð mína að gleði eins og lítið barn í nammilandi í fyrsta skiptið þegar ég sá að þetta var til.“ Ívar hefur sett inn tvö myndbönd. Annarsvegar hann og Eva frænka hans í leiknum og hinsvegar mamma hans og maðurinn hennar. „Mamma og maðurinn hennar voru heima yfir daginn þegar ég og dóttir mín vorum í fríi og ég hafði ætlað að plata frænku mína með í þetta en svo þegar það var svolítill tími í að hún kláraði að vinna, þá ákvað ég að spyrja þau hvort þau væru til í smá rugl, þau spurðu ekki einu sinni hvað þetta í raun væri, þau settust bara niður og hlýddu öllu og átu þennan viðbjóð og úr varð enginn smáræðis skemmtun fyrir mig.“ Ívar hafnaði í þriðja sæti í síðustu seríu af Ísland Got Talent á Stöð 2. Hann var þá í slagtogi með félaga sínum Magnúsi Hafdal. „Það er búið að vera rosalega mikið að gera, það var alveg eitthvað að gera fyrir keppnina en það fór einhvernvegin allt á flug eftir keppnina og við Magnús áttu t.d. alveg magnað sumar þar sem við fórum út um allt land að spila, í brúðkaupum og margt fleira. Við erum að spila á Jólahlaðborði Grand Hótel í nóvember og desember.“ Útgáfa Ívars og Magnúsar á Europe laginu Final Countdown skilaði þeim þriðja sæti í Ísland Got Talent.JELLY BELLY BEAN CHALLENGE !! Þetta er horbjóður, mæli með því að fólk prufi þetta !! Ég og Eva Arnet tvö klígjugjörnustu kvikindi ever, skelltum okkur í þetta, gúttenn mitt hilmett... Checkiði bara viðbrögðin í videoinuPosted by Ívar Daníels on Wednesday, October 28, 2015 Ég andast ur hlátri !! Bean Boozled challenge, tók jellybeans áskorun á mömmu og Steina Langt video en svo þess virði að horfa !!! Þau éta jellybeans og vita ekki hvort það verði gott eða viðbjóður Eins og heyrist á vidoinu, þá andast ég næstum þvi úr hlátri !!! :D Svo kemur annað inn á eftir með sjálfum mér, wish me luck !!!Posted by Ívar Daníels on Wednesday, October 28, 2015
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira