Guðný grípur í víóluna þegar svo ber undir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2015 12:00 Þau Guðný, Richard og Júlía frumflytja tríó eftir Áskel Másson í nýrri mynd á ókeypis Háskólatónleikum. „Ég hef átt víólu í áratugi og gripið í hana þegar svo ber undir,“ segir Guðný sem þekkt er sem fiðluleikari en spilar á víólu á Háskólatónleikum í dag klukkan 12.30. Júlía Mogensen verður á selló og Richard Simm á píanó og á efnisskránni eru þrjú verk eftir Áskel Másson. Meðal þeirra er tríó sem hann samdi upphaflega fyrir klarinettu, selló og píanó en skrifaði síðar klarinettupartinn á víólu. Þannig hefur það aldrei verið flutt áður. Byrjað er á einleiksverki fyrir píanó og að lokum verður Guðný með einleiksverk á víólu. „Ég ákvað að takast á við það úr því ég var komin með víóluna í hendurnar!“ segir konsertmeistarinn fyrrverandi. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum og allir eru velkomnir. Menning Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég hef átt víólu í áratugi og gripið í hana þegar svo ber undir,“ segir Guðný sem þekkt er sem fiðluleikari en spilar á víólu á Háskólatónleikum í dag klukkan 12.30. Júlía Mogensen verður á selló og Richard Simm á píanó og á efnisskránni eru þrjú verk eftir Áskel Másson. Meðal þeirra er tríó sem hann samdi upphaflega fyrir klarinettu, selló og píanó en skrifaði síðar klarinettupartinn á víólu. Þannig hefur það aldrei verið flutt áður. Byrjað er á einleiksverki fyrir píanó og að lokum verður Guðný með einleiksverk á víólu. „Ég ákvað að takast á við það úr því ég var komin með víóluna í hendurnar!“ segir konsertmeistarinn fyrrverandi. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum og allir eru velkomnir.
Menning Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira