Í viðbragðsstöðu vegna 50 Shades of Grey: „Erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna“ Guðrún Ansnes skrifar 11. febrúar 2015 08:00 Stefán Lúðvíksson eigandi Amor segir að sala á kynlífshjálpartækjum hafi aukist um helming eftir að bækurnar um Grey og Anastasiu komu út. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Mikill viðbúnaður er í kynlífsverslunum hérlendis í ljósi þess að kvikmyndin Fifty Shades of Gray verður frumsýnd á föstudag. Stefán Lúðvíksson, annar eigandi erótísku verslunarinnar Amor í Kópavogi, hefur vaðið fyrir neðan sig og er vel útilátin sending væntanleg, því Stefán reiknar með mikilli aðsókn í hjálpartækin eftir að myndin verður frumsýnd. Mikið ris hefur orðið í verslun á BDSM-tengdum vörum í verslun Stefáns sem hann telur eiga rætur sínar að rekja til bókanna sem myndin er byggð á. „Við sjáum allavega helmingi meiri aðsókn í þess konar leikföng eftir að bækurnar komu til skjalanna og erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna í næstu viku,“ segir Stefán. Aukin sala á kynlífstækjum í tengslum við útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey er þekkt staðreynd annars staðar í heiminum. Til að mynda jókst salan til muna í Bandríkjunum í kjölfar útgáfu bókarinnar. Á vef Washington Post má sjá umfjöllun um málið og er sérstaklega vikið að því að slysum eftir ranga notkun á kynlífstækjum fjölgaði til muna eftir útgáfu bókarinnar. Fjöldi sjúklinga sem hefur komið á slysavarðsstofur víðsvegar um Bandaríkin hefur næstum tvöfaldast frá árinu 2007 og varð mesta fjölgunin á slysum síðustu tvö árin, einmitt eftir að bókin kom út. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira
Mikill viðbúnaður er í kynlífsverslunum hérlendis í ljósi þess að kvikmyndin Fifty Shades of Gray verður frumsýnd á föstudag. Stefán Lúðvíksson, annar eigandi erótísku verslunarinnar Amor í Kópavogi, hefur vaðið fyrir neðan sig og er vel útilátin sending væntanleg, því Stefán reiknar með mikilli aðsókn í hjálpartækin eftir að myndin verður frumsýnd. Mikið ris hefur orðið í verslun á BDSM-tengdum vörum í verslun Stefáns sem hann telur eiga rætur sínar að rekja til bókanna sem myndin er byggð á. „Við sjáum allavega helmingi meiri aðsókn í þess konar leikföng eftir að bækurnar komu til skjalanna og erum vel undirbúin fyrir frumsýninguna í næstu viku,“ segir Stefán. Aukin sala á kynlífstækjum í tengslum við útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey er þekkt staðreynd annars staðar í heiminum. Til að mynda jókst salan til muna í Bandríkjunum í kjölfar útgáfu bókarinnar. Á vef Washington Post má sjá umfjöllun um málið og er sérstaklega vikið að því að slysum eftir ranga notkun á kynlífstækjum fjölgaði til muna eftir útgáfu bókarinnar. Fjöldi sjúklinga sem hefur komið á slysavarðsstofur víðsvegar um Bandaríkin hefur næstum tvöfaldast frá árinu 2007 og varð mesta fjölgunin á slysum síðustu tvö árin, einmitt eftir að bókin kom út. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira