Rómantískar perlur frá ýmsum tímum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2015 14:00 Söngkonurnar tíu í Boudoir, ásamt þeim Ian Wilkinson vinstra megin, Arnhildi Valgarðsdóttur í miðjunni og Julian Hewlett til hægri. „Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum tónleika með þessu sniði. Hingað til höfum við bara verið í klassíkinni en nú tökum við vinsælar dægurlagaperlur allt frá árunum 1950-60 til dagsins í dag,“ segir Kristín R. Sigurðardóttir um tónleikana Rómó á Rósenberg sem verða á Café Rósenberg annað kvöld, föstudaginn 16. janúar, klukkan 22. Hún nefnir víðfræg lög eins og Crazy, Saving all my love for you, My heart will go on og Bæn mín eina er. „Við stingum inn einu og einu klassísku, sem kannski töldust til dægurlaga á sínum tíma, en hafa nú klassískt yfirbragð, eins og Volare! Svo erum við með lög úr söngleikjum, til dæmis úr Vesalingunum.“ Kristín er ein kvennanna í sönghópnum Boudoir sem allar eiga það sameiginlegt að vera sönglærðar og flestar starfandi söng- eða tónlistarkonur. Julian Hewlett stjórnar hópnum og leikur líka á hljómborð, auk hans leika Ian Wilkinson á básúnu, barítonhorn og túbu, Steina Ólafsdóttir saxófónleikari og Arnhildur Valgarðsdóttir klarínettuleikari sem syngur líka með sönghópnum inn á milli. Einsöngvarar á tónleikunum eru Erla Berglind Einarsdóttir, Vilborg Birna Helgadóttir, Bryndís Guðnadóttir, Ragnhildur Þórhallsdóttir, Ian Wilkinson, Rós Ingadóttir og Kristín R. Sigurðardóttir. Miðar eru seldir á Café Rosenberg að Klapparstíg 27, eftir klukkan 15 á daginn. Miðaverð er 2.500 en 4.000 krónur kostar fyrir pör. Menning Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum tónleika með þessu sniði. Hingað til höfum við bara verið í klassíkinni en nú tökum við vinsælar dægurlagaperlur allt frá árunum 1950-60 til dagsins í dag,“ segir Kristín R. Sigurðardóttir um tónleikana Rómó á Rósenberg sem verða á Café Rósenberg annað kvöld, föstudaginn 16. janúar, klukkan 22. Hún nefnir víðfræg lög eins og Crazy, Saving all my love for you, My heart will go on og Bæn mín eina er. „Við stingum inn einu og einu klassísku, sem kannski töldust til dægurlaga á sínum tíma, en hafa nú klassískt yfirbragð, eins og Volare! Svo erum við með lög úr söngleikjum, til dæmis úr Vesalingunum.“ Kristín er ein kvennanna í sönghópnum Boudoir sem allar eiga það sameiginlegt að vera sönglærðar og flestar starfandi söng- eða tónlistarkonur. Julian Hewlett stjórnar hópnum og leikur líka á hljómborð, auk hans leika Ian Wilkinson á básúnu, barítonhorn og túbu, Steina Ólafsdóttir saxófónleikari og Arnhildur Valgarðsdóttir klarínettuleikari sem syngur líka með sönghópnum inn á milli. Einsöngvarar á tónleikunum eru Erla Berglind Einarsdóttir, Vilborg Birna Helgadóttir, Bryndís Guðnadóttir, Ragnhildur Þórhallsdóttir, Ian Wilkinson, Rós Ingadóttir og Kristín R. Sigurðardóttir. Miðar eru seldir á Café Rosenberg að Klapparstíg 27, eftir klukkan 15 á daginn. Miðaverð er 2.500 en 4.000 krónur kostar fyrir pör.
Menning Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira