Þak fauk af íbúðarhúsi í Vestmannaeyjum í heilu lagi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. desember 2015 19:18 Björgunarsveitarfólk hefur náð öllum íbúum hússins í skjól. Mynd úr safni. Vísir/Róbert Reynisson Þak fauk af íbúðarhúsi í Vestmannaeyjum en vindurinn í bænum hefur náð fellibylsstyrk. Búið er að bjarga íbúum hússins út en að öðru leyti liggja litlar upplýsingar fyrir. Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að þakið hafi fokið af í heilu lagi og lent á lóð rétt hjá. „Húsið er stórskemmt og ekki talið öruggt fyrir björgunarmenn að fara nálægt því. Íbúarnir hafa verið fluttir í skjól og verið er að aðvara eigendur nærliggjandi húsa,“ segir í tilkynningunni. Fleiri tilkynningar hafa borist um fleiri laus þök og fokverkefni í Eyjum. Viðmælandi fréttastofu í Eyjum sagði að fárviðri væri þar núna. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu, segir að sambandið hafi rofnað á veðurmælingum á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Vindur var kominn upp í fjörutíu metra á sekúndu klukkan 18.00, síðast þegar upplýsingar bárust frá mælinum. Á flugvellinum mældust 26 metrar á sekúndu núna klukkan 19.00 en Haraldur segir að sá mælir nái ekki öllum þeim vindi sem blæs um eyjarnar. Veður Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Þak fauk af íbúðarhúsi í Vestmannaeyjum en vindurinn í bænum hefur náð fellibylsstyrk. Búið er að bjarga íbúum hússins út en að öðru leyti liggja litlar upplýsingar fyrir. Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að þakið hafi fokið af í heilu lagi og lent á lóð rétt hjá. „Húsið er stórskemmt og ekki talið öruggt fyrir björgunarmenn að fara nálægt því. Íbúarnir hafa verið fluttir í skjól og verið er að aðvara eigendur nærliggjandi húsa,“ segir í tilkynningunni. Fleiri tilkynningar hafa borist um fleiri laus þök og fokverkefni í Eyjum. Viðmælandi fréttastofu í Eyjum sagði að fárviðri væri þar núna. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu, segir að sambandið hafi rofnað á veðurmælingum á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Vindur var kominn upp í fjörutíu metra á sekúndu klukkan 18.00, síðast þegar upplýsingar bárust frá mælinum. Á flugvellinum mældust 26 metrar á sekúndu núna klukkan 19.00 en Haraldur segir að sá mælir nái ekki öllum þeim vindi sem blæs um eyjarnar.
Veður Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira