Elska að leika og koma fram á sviði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2015 10:15 Emma og Edda hafa verið bestu vinkonur í tvö ár og nú eru þær að leika saman á sviði ásamt fleiri krökkum á leiklistarnámskeiði í Kópavogi. Vísir/Stefán Emma Kristín Ákadóttir og Edda Guðnadóttir eru bekkjarsystur og bestu vinkonur. Þær semja dansa og búa til vídeó, hafa báðar áhuga á fótbolta og leiklist og eru núna á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs. Emma Kristín og Edda eru báðar á 11. ári og eru í 6. bekk í Lindaskóla í Kópavogi. Íþróttir eru eftirlæti þeirra beggja og Emma nefnir líka íslensku og Edda heimilisfræði þegar þær eru spurðar um uppáhaldsfög í skólanum. Þær segjast vera alltaf saman. „Við kynntumst í 4. bekk þegar Edda flutti heim til Íslands frá Noregi. Við byrjuðum að leika okkur og urðum fljótt góðar vinkonur,“ lýsir Emma „Já, við leikum mikið úti, svo búum við til dansa og förum í fótbolta, “ segir Emma. „Og gerum vídeó,“ bætir Edda við. Núna eru þær Edda og Emma á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs einu sinni í viku og þykir gaman. „Við lærum margt um leiklist og æfum leikrit sem við munum sýna,“ segir Emma sem kveðst hafa mikinn áhuga á leiklist. „Ég elska líka að leika og koma fram á sviði,“ segir Edda. Skyldu þær þurfa að læra hlutverk utanbókar? „Já, við fáum handrit með okkur heim og þurfum að læra línur okkar persóna utanbókar,“ lýsir Emma sem ekki kveðst hafa leikið áður. Edda er vanari. „Ég lék í Noregi í fyrravetur, þar lék ég frænku aðalsöguhetjunnar og söng mikið og síðan var ég á námskeiði hjá Leynileikhúsinu í sumar og lék þar lítið barn.“ Fyrir utan leiklistina dýrka þær báðar að fara á skíði. En hvað langar þær að gera í framtíðinni? „Ég ætla að verða lögfræðingur,“ segir Emma einbeitt. „Mig langar að vera danskennari í hipphopp, spila fótbolta og vera í leiklist auðvitað,“ svarar Edda. Lífið Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Emma Kristín Ákadóttir og Edda Guðnadóttir eru bekkjarsystur og bestu vinkonur. Þær semja dansa og búa til vídeó, hafa báðar áhuga á fótbolta og leiklist og eru núna á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs. Emma Kristín og Edda eru báðar á 11. ári og eru í 6. bekk í Lindaskóla í Kópavogi. Íþróttir eru eftirlæti þeirra beggja og Emma nefnir líka íslensku og Edda heimilisfræði þegar þær eru spurðar um uppáhaldsfög í skólanum. Þær segjast vera alltaf saman. „Við kynntumst í 4. bekk þegar Edda flutti heim til Íslands frá Noregi. Við byrjuðum að leika okkur og urðum fljótt góðar vinkonur,“ lýsir Emma „Já, við leikum mikið úti, svo búum við til dansa og förum í fótbolta, “ segir Emma. „Og gerum vídeó,“ bætir Edda við. Núna eru þær Edda og Emma á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs einu sinni í viku og þykir gaman. „Við lærum margt um leiklist og æfum leikrit sem við munum sýna,“ segir Emma sem kveðst hafa mikinn áhuga á leiklist. „Ég elska líka að leika og koma fram á sviði,“ segir Edda. Skyldu þær þurfa að læra hlutverk utanbókar? „Já, við fáum handrit með okkur heim og þurfum að læra línur okkar persóna utanbókar,“ lýsir Emma sem ekki kveðst hafa leikið áður. Edda er vanari. „Ég lék í Noregi í fyrravetur, þar lék ég frænku aðalsöguhetjunnar og söng mikið og síðan var ég á námskeiði hjá Leynileikhúsinu í sumar og lék þar lítið barn.“ Fyrir utan leiklistina dýrka þær báðar að fara á skíði. En hvað langar þær að gera í framtíðinni? „Ég ætla að verða lögfræðingur,“ segir Emma einbeitt. „Mig langar að vera danskennari í hipphopp, spila fótbolta og vera í leiklist auðvitað,“ svarar Edda.
Lífið Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira