Vara við stormi í dag - búist við miklum kulda í miðri vikunni Birgir Olgeirsson skrifar 16. nóvember 2015 10:04 Veðurstofan varar við stormi. Vísir/GVA Veðurstofa Íslands varar við stormi í dag á Vestfjröðum og suðaustantil á landinu. Búist er við norðaustanátt, 15 - 23 metrar á sekúndu, rigningu eða slyddu en snjókomu til fjalla. Yfirleitt hægari vindur suðvestantil og þurrt að kalla. Hiti 0 til 6 stig. Inni á vef Veðurstofu Íslands er að finna hugleiðingu veðurfræðings sem segir djúpa lægð suðaustan við landið í samvinnu við hæðina yfir Grænlandi valda hvössum vindi á landinu í dag. Þessu fylgir úrkoma, rigning á láglendi, en slydda og síðar snjókoma eftir því sem hærra er farið yfir sjávarmál. Ferðalangar ættu að huga að veðri og færð áður en lagt er í hann, það má búast við hríðarveðri á fjallvegum á norðan- og austanverðu landinu. Einnig verður hviðótt við fjöll, en snörpustu hviðurnar verða í Öræfum, þar geta þær náð yfir 40 m/s. Suðvestur fjórðungur landsins sleppur skást útúr deginum í dag. Þar verður vindur hægari og ekki er búist við úrkomu. Á morgun og dagana þar á eftir verður áfram norðanátt á landinu með éljum norðan- og austanlands. Má búast við miklum kulda en spár gera ráð fyrir að loftið yfir landinu uppúr miðri viku verði með því kaldasta sem gerist í nóvember. Langtímaspár gera þó ráð fyrir að hlýtt loft sæki að landinu úr vestri um næstu helgi. Mun þó væntanlega taka nokkurn tíma að bola kalda loftinu í burtu, því það getur setið fast fyrir í lægðum í landslagi. Veður Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við stormi í dag á Vestfjröðum og suðaustantil á landinu. Búist er við norðaustanátt, 15 - 23 metrar á sekúndu, rigningu eða slyddu en snjókomu til fjalla. Yfirleitt hægari vindur suðvestantil og þurrt að kalla. Hiti 0 til 6 stig. Inni á vef Veðurstofu Íslands er að finna hugleiðingu veðurfræðings sem segir djúpa lægð suðaustan við landið í samvinnu við hæðina yfir Grænlandi valda hvössum vindi á landinu í dag. Þessu fylgir úrkoma, rigning á láglendi, en slydda og síðar snjókoma eftir því sem hærra er farið yfir sjávarmál. Ferðalangar ættu að huga að veðri og færð áður en lagt er í hann, það má búast við hríðarveðri á fjallvegum á norðan- og austanverðu landinu. Einnig verður hviðótt við fjöll, en snörpustu hviðurnar verða í Öræfum, þar geta þær náð yfir 40 m/s. Suðvestur fjórðungur landsins sleppur skást útúr deginum í dag. Þar verður vindur hægari og ekki er búist við úrkomu. Á morgun og dagana þar á eftir verður áfram norðanátt á landinu með éljum norðan- og austanlands. Má búast við miklum kulda en spár gera ráð fyrir að loftið yfir landinu uppúr miðri viku verði með því kaldasta sem gerist í nóvember. Langtímaspár gera þó ráð fyrir að hlýtt loft sæki að landinu úr vestri um næstu helgi. Mun þó væntanlega taka nokkurn tíma að bola kalda loftinu í burtu, því það getur setið fast fyrir í lægðum í landslagi.
Veður Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira