Á leið til S-Afríku og uppselt í Bretlandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. nóvember 2015 10:00 Hljómsveitin Of Monsters and Men er á tónleikaferð um Evrópu um þessar mundir. Vísir/Getty Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði en sveitin er á tónleikaferð um heiminn, til að fylgja plötunni Beneath the Skin eftir. Sveitin er um þessar mundir á ferðalagi um Evrópu og kemur fram á tónleikum í Köln í Þýskalandi í kvöld. Hún heldur svo af stað til Bretlands þar sem hún kemur fram á tíu tónleikum á Bretlandseyjum en uppselt er á þá alla. Undanfarnar vikur hefur hljómsveitin Mammút verið með sveitinni á tónleikaferðalaginu en Mammút er á leið á heim eftir tónleikana í kvöld. Of Monsters and Men er enn að bóka tónleika í tónleikaferðina sína sem nær í það minnsta fram í júní. Á næsta ári er sveitin meðal annars á leið til Suður-Afríku og það í fyrsta sinn. Hún kemur fram í Höfðaborg þann 30. mars og Jóhannesarborg 2. apríl. Áður en sveitin heldur til Suður-Afríku kemur hún meðal annars fram víðsvegar í Suður-Ameríku. Fyrir skömmu lauk sveitin við tónleikaferð sína um Bandaríkin en lokahnykkurinn var spilamennska í spjallþætti Ellenar DeGeneres. Þá kemur tónlist sveitarinnar enn og aftur við sögu í sjónvarpi því hún á lag í nýrri stiklu fyrir bandaríska sjónvarpsþáttinn Marvel's Jessica Jones fyrir Netflix. Lagið Thousand Eyes hljómar í stiklunni, fyrir hefur sveitin átt lög í kvikmyndum á borð við The Secret Life of Walter Mitty og The Hunger Games: Catching Fire. Það er nóg að gera hjá sveitinni þessa dagana en 19 tónleikar á dagskrá hjá Of Monsters and Men fram að jólum og eru 12 tónleikar nú þegar bókaðir eftir áramót fram að Secret Solstice.Hér má sjá sveitina taka lagið í spjallþætti Ellenar DeGeneres: Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði en sveitin er á tónleikaferð um heiminn, til að fylgja plötunni Beneath the Skin eftir. Sveitin er um þessar mundir á ferðalagi um Evrópu og kemur fram á tónleikum í Köln í Þýskalandi í kvöld. Hún heldur svo af stað til Bretlands þar sem hún kemur fram á tíu tónleikum á Bretlandseyjum en uppselt er á þá alla. Undanfarnar vikur hefur hljómsveitin Mammút verið með sveitinni á tónleikaferðalaginu en Mammút er á leið á heim eftir tónleikana í kvöld. Of Monsters and Men er enn að bóka tónleika í tónleikaferðina sína sem nær í það minnsta fram í júní. Á næsta ári er sveitin meðal annars á leið til Suður-Afríku og það í fyrsta sinn. Hún kemur fram í Höfðaborg þann 30. mars og Jóhannesarborg 2. apríl. Áður en sveitin heldur til Suður-Afríku kemur hún meðal annars fram víðsvegar í Suður-Ameríku. Fyrir skömmu lauk sveitin við tónleikaferð sína um Bandaríkin en lokahnykkurinn var spilamennska í spjallþætti Ellenar DeGeneres. Þá kemur tónlist sveitarinnar enn og aftur við sögu í sjónvarpi því hún á lag í nýrri stiklu fyrir bandaríska sjónvarpsþáttinn Marvel's Jessica Jones fyrir Netflix. Lagið Thousand Eyes hljómar í stiklunni, fyrir hefur sveitin átt lög í kvikmyndum á borð við The Secret Life of Walter Mitty og The Hunger Games: Catching Fire. Það er nóg að gera hjá sveitinni þessa dagana en 19 tónleikar á dagskrá hjá Of Monsters and Men fram að jólum og eru 12 tónleikar nú þegar bókaðir eftir áramót fram að Secret Solstice.Hér má sjá sveitina taka lagið í spjallþætti Ellenar DeGeneres:
Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira