Jay Z bar vitni í Big Pimpin-málinu Birgir Olgeirsson skrifar 16. október 2015 15:02 Jay Z segist ekki hafa vitað af því að stefið í Big Pimpin væri sampl úr laginu Khosara Khosara. Vísir/EPA Bandaríski rapparinn Jay Z hefur borið vitni í höfundarréttarmáli sem afkomendur egypska tónskáldsins Baligh Hamdy höfðuðu gegn honum. Málið hefur verið um fjögur ár í bandarísku dómskerfi og varðar notkun Jay Z á stefi úr laginu Khosara Khosara frá árinu 1957 í laginu Big Pimpin sem kom út árið 2000. Það var dómari í Kaliforníu-ríki kvað upp þann úrskurð árið 2011 að ættingi Hamdys, Osama Ahmed Fahmy, mætti höfða mál gegn Jay Z fyrir notkun á stefinu án leyfis, samkvæmt egypskum lögum. Í stefnunni kom fram að aðeins væri hægt að fá leyfi fyrir notkun á óbreyttri útgáfu af Khosara, Khosara. Þar sem stefinu úr Khosara, Khosara í Big Pimpin hafði verið breytt, þurfti Jay Z samkvæmt egypskum lögum að fá leyfi frá öllum fjórum börnum Hamdys, sem erfðu höfundarréttinn að laginu þegar Hamdy féll frá árið 1993. Jay Z mætti fyrir dóminn í gær og sagðist vera á þeirri skoðun að hann hefði haft leyfi fyrir því að nota stefnið. „Ég vissi ekki einu sinni að stefið hefði verið fengið annars staðar frá. Timbaland kom með lagið til mína. Mér datt ekki einu sinni í hug að þetta væri sampl.“ Vitnaleiðslur yfir Jay Z stóðu yfir í 90 mínútur og svaraði rapparinn flestum spurningum með já-i eða nei-i. Fjölmiðlar vestanhafs segja hins vegar prakkarsvip hafa komið á hann þegar hann var spurður út í Kanye West, Rihönnu og aðra tónlistarmenn sem hafa verið á hans vegum. „Sumir gætu hafa heyrt um hann,“ sagði verjandi Jay Z, Andrew Bart, um Kanye West. „Einn eða tveir,“ svaraði Jay Z. „Hann ætlar sér að verða forseti.“ Verjendur Jay Z og Timbaland greindu ítrekað frá því við réttarhaldið að fjölskylda Hamdys hefði ítrekað fengið greitt fyrir notkun á stefinu úr Khosara, Khosara. Þegar Jay Z var spurður hvers vegna hann hefði ekki gengið úr skugga að hann hefði fullt leyfi fyrir notkun á stefinu svaraði hann: „Það er ekki það sem ég geri. Ég geri tónlist, ég er rappari, ég er með fatalínu, ég rek útgáfu sem nefnist Roc Nation, ég er með umboðsskrifstofu fyrir íþróttamenn og tónlistarmann. Veitingastaði og næturklúbba. Ég held að það sé allt sem ég geri.“ Verjandi hans spurði á móti hvort ekki væri rétt að hann ætti einnig streymisveituna Tidal. „Jú, alveg rétt. Ég gleymdi því.“ Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Bandaríski rapparinn Jay Z hefur borið vitni í höfundarréttarmáli sem afkomendur egypska tónskáldsins Baligh Hamdy höfðuðu gegn honum. Málið hefur verið um fjögur ár í bandarísku dómskerfi og varðar notkun Jay Z á stefi úr laginu Khosara Khosara frá árinu 1957 í laginu Big Pimpin sem kom út árið 2000. Það var dómari í Kaliforníu-ríki kvað upp þann úrskurð árið 2011 að ættingi Hamdys, Osama Ahmed Fahmy, mætti höfða mál gegn Jay Z fyrir notkun á stefinu án leyfis, samkvæmt egypskum lögum. Í stefnunni kom fram að aðeins væri hægt að fá leyfi fyrir notkun á óbreyttri útgáfu af Khosara, Khosara. Þar sem stefinu úr Khosara, Khosara í Big Pimpin hafði verið breytt, þurfti Jay Z samkvæmt egypskum lögum að fá leyfi frá öllum fjórum börnum Hamdys, sem erfðu höfundarréttinn að laginu þegar Hamdy féll frá árið 1993. Jay Z mætti fyrir dóminn í gær og sagðist vera á þeirri skoðun að hann hefði haft leyfi fyrir því að nota stefnið. „Ég vissi ekki einu sinni að stefið hefði verið fengið annars staðar frá. Timbaland kom með lagið til mína. Mér datt ekki einu sinni í hug að þetta væri sampl.“ Vitnaleiðslur yfir Jay Z stóðu yfir í 90 mínútur og svaraði rapparinn flestum spurningum með já-i eða nei-i. Fjölmiðlar vestanhafs segja hins vegar prakkarsvip hafa komið á hann þegar hann var spurður út í Kanye West, Rihönnu og aðra tónlistarmenn sem hafa verið á hans vegum. „Sumir gætu hafa heyrt um hann,“ sagði verjandi Jay Z, Andrew Bart, um Kanye West. „Einn eða tveir,“ svaraði Jay Z. „Hann ætlar sér að verða forseti.“ Verjendur Jay Z og Timbaland greindu ítrekað frá því við réttarhaldið að fjölskylda Hamdys hefði ítrekað fengið greitt fyrir notkun á stefinu úr Khosara, Khosara. Þegar Jay Z var spurður hvers vegna hann hefði ekki gengið úr skugga að hann hefði fullt leyfi fyrir notkun á stefinu svaraði hann: „Það er ekki það sem ég geri. Ég geri tónlist, ég er rappari, ég er með fatalínu, ég rek útgáfu sem nefnist Roc Nation, ég er með umboðsskrifstofu fyrir íþróttamenn og tónlistarmann. Veitingastaði og næturklúbba. Ég held að það sé allt sem ég geri.“ Verjandi hans spurði á móti hvort ekki væri rétt að hann ætti einnig streymisveituna Tidal. „Jú, alveg rétt. Ég gleymdi því.“
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira