Útbjuggu leigubíl utan um hjólastól sonarins Bjarki Ármannsson skrifar 18. febrúar 2015 08:30 Ragnar í nýja búningnum nú í morgun. Mynd/Hallgrímur Guðmundsson Öskudagur er upp runninn og keppnin um flottasta búninginn um leið hafin. Hallgrímur Guðmundsson, véltæknifræðingur í Hafnarfirði, lætur ekki sitt eftir liggja en hann útbjó frá grunni stórskemmtilegan leigubílabúning fyrir Ragnar son sinn. „Við bjuggum þetta bara til úr gömlum IKEA-pappakassa,“ segir Hallgrímur. „Hann er í hjólastól og við ákváðum bara að búa til „taxa“ úr gömlum hjólastól, sem hann gæti svo bara rennt sér í. Þetta tók tvær kvöldstundir.“ Ragnar, sem verður átta ára á árinu, fékk ekki að sjá „bílinn“ sinn fyrr en hann vaknaði í morgun. Hallgrímur segir þó að son sinn hafi ef til vill grunað hvað var í vændum. Leigubíllinn í allri sinni dýrð áður en bílstjórinn fór í bílinn í morgun. „Hann fékk ekkert að fylgjast með þessu,“ segir hann. „En ég býst nú við að hann hafi eitthvað verið að gjóa augunum á þetta. Hann er búinn að sjá svona að hluta til hvað við vorum að gera.“ Að sögn Hallgríms er þetta í fyrsta sinn sem ráðist er í svona metnaðarfulla búningagerð á öskudeginum á þeirra heimili. Ragnar fer í nýja búningnum sínum í skólann og seinna í dag fær hann svo að fara í sælgætisleit með systkinum sínum tveimur. „Það er einn Hómer, einn „minion“ og svo einn Taxi. Þannig að það er gult þema hjá okkur,“ segir Hallgrímur og hlær.Veistu af fleiri flottum búningum í tilefni dagsins? Láttu okkur vita og sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is. Gleðilegan öskudag! Öskudagur Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Öskudagur er upp runninn og keppnin um flottasta búninginn um leið hafin. Hallgrímur Guðmundsson, véltæknifræðingur í Hafnarfirði, lætur ekki sitt eftir liggja en hann útbjó frá grunni stórskemmtilegan leigubílabúning fyrir Ragnar son sinn. „Við bjuggum þetta bara til úr gömlum IKEA-pappakassa,“ segir Hallgrímur. „Hann er í hjólastól og við ákváðum bara að búa til „taxa“ úr gömlum hjólastól, sem hann gæti svo bara rennt sér í. Þetta tók tvær kvöldstundir.“ Ragnar, sem verður átta ára á árinu, fékk ekki að sjá „bílinn“ sinn fyrr en hann vaknaði í morgun. Hallgrímur segir þó að son sinn hafi ef til vill grunað hvað var í vændum. Leigubíllinn í allri sinni dýrð áður en bílstjórinn fór í bílinn í morgun. „Hann fékk ekkert að fylgjast með þessu,“ segir hann. „En ég býst nú við að hann hafi eitthvað verið að gjóa augunum á þetta. Hann er búinn að sjá svona að hluta til hvað við vorum að gera.“ Að sögn Hallgríms er þetta í fyrsta sinn sem ráðist er í svona metnaðarfulla búningagerð á öskudeginum á þeirra heimili. Ragnar fer í nýja búningnum sínum í skólann og seinna í dag fær hann svo að fara í sælgætisleit með systkinum sínum tveimur. „Það er einn Hómer, einn „minion“ og svo einn Taxi. Þannig að það er gult þema hjá okkur,“ segir Hallgrímur og hlær.Veistu af fleiri flottum búningum í tilefni dagsins? Láttu okkur vita og sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is. Gleðilegan öskudag!
Öskudagur Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira