Útbjuggu leigubíl utan um hjólastól sonarins Bjarki Ármannsson skrifar 18. febrúar 2015 08:30 Ragnar í nýja búningnum nú í morgun. Mynd/Hallgrímur Guðmundsson Öskudagur er upp runninn og keppnin um flottasta búninginn um leið hafin. Hallgrímur Guðmundsson, véltæknifræðingur í Hafnarfirði, lætur ekki sitt eftir liggja en hann útbjó frá grunni stórskemmtilegan leigubílabúning fyrir Ragnar son sinn. „Við bjuggum þetta bara til úr gömlum IKEA-pappakassa,“ segir Hallgrímur. „Hann er í hjólastól og við ákváðum bara að búa til „taxa“ úr gömlum hjólastól, sem hann gæti svo bara rennt sér í. Þetta tók tvær kvöldstundir.“ Ragnar, sem verður átta ára á árinu, fékk ekki að sjá „bílinn“ sinn fyrr en hann vaknaði í morgun. Hallgrímur segir þó að son sinn hafi ef til vill grunað hvað var í vændum. Leigubíllinn í allri sinni dýrð áður en bílstjórinn fór í bílinn í morgun. „Hann fékk ekkert að fylgjast með þessu,“ segir hann. „En ég býst nú við að hann hafi eitthvað verið að gjóa augunum á þetta. Hann er búinn að sjá svona að hluta til hvað við vorum að gera.“ Að sögn Hallgríms er þetta í fyrsta sinn sem ráðist er í svona metnaðarfulla búningagerð á öskudeginum á þeirra heimili. Ragnar fer í nýja búningnum sínum í skólann og seinna í dag fær hann svo að fara í sælgætisleit með systkinum sínum tveimur. „Það er einn Hómer, einn „minion“ og svo einn Taxi. Þannig að það er gult þema hjá okkur,“ segir Hallgrímur og hlær.Veistu af fleiri flottum búningum í tilefni dagsins? Láttu okkur vita og sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is. Gleðilegan öskudag! Öskudagur Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Öskudagur er upp runninn og keppnin um flottasta búninginn um leið hafin. Hallgrímur Guðmundsson, véltæknifræðingur í Hafnarfirði, lætur ekki sitt eftir liggja en hann útbjó frá grunni stórskemmtilegan leigubílabúning fyrir Ragnar son sinn. „Við bjuggum þetta bara til úr gömlum IKEA-pappakassa,“ segir Hallgrímur. „Hann er í hjólastól og við ákváðum bara að búa til „taxa“ úr gömlum hjólastól, sem hann gæti svo bara rennt sér í. Þetta tók tvær kvöldstundir.“ Ragnar, sem verður átta ára á árinu, fékk ekki að sjá „bílinn“ sinn fyrr en hann vaknaði í morgun. Hallgrímur segir þó að son sinn hafi ef til vill grunað hvað var í vændum. Leigubíllinn í allri sinni dýrð áður en bílstjórinn fór í bílinn í morgun. „Hann fékk ekkert að fylgjast með þessu,“ segir hann. „En ég býst nú við að hann hafi eitthvað verið að gjóa augunum á þetta. Hann er búinn að sjá svona að hluta til hvað við vorum að gera.“ Að sögn Hallgríms er þetta í fyrsta sinn sem ráðist er í svona metnaðarfulla búningagerð á öskudeginum á þeirra heimili. Ragnar fer í nýja búningnum sínum í skólann og seinna í dag fær hann svo að fara í sælgætisleit með systkinum sínum tveimur. „Það er einn Hómer, einn „minion“ og svo einn Taxi. Þannig að það er gult þema hjá okkur,“ segir Hallgrímur og hlær.Veistu af fleiri flottum búningum í tilefni dagsins? Láttu okkur vita og sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is. Gleðilegan öskudag!
Öskudagur Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira