Minna vesen á fólki en á venjulegri helgi Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 7. apríl 2015 09:00 Birna Jónasdóttir rokkstjóri er í skýjunum með hátíðina. Vísir „Heyrðu, ég var bara að senda síðustu popparana upp í vél og í loftið. Ég á reyndar eftir að athuga hvort einhver hafi orðið eftir, en ég efast um það,“ sagði Birna Jónasdóttir, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, í gær en henni lauk á sunnudag. Gekk hátíðin vonum framar. „Ég heimsótti einmitt lögguna í morgun, og þeir voru jafn hissa og ég. Það kom ekki upp neitt vesen. Þetta var minna en á venjulegri helgi,“ segir hún. Gestir og heimamenn hafa því skemmt sér vel og friðsamlega yfir páskahátíðina, en um þrjú þúsund manns voru í bænum. „Nú taka við þrif og frágangur, áður en við förum að spá í næstu hátíð.“ Flugi hljómsveitarinnar AmabAdama seinkaði á laugardagskvöld, og höfðu þau einungis hálftíma frá því þau lentu og þar til þau stigu á svið. „Við náðum reyndar ekki að hita upp, en það hafði ekki mikil áhrif þannig séð,“ segir Steinunn Jónsdóttir, önnur söngkona sveitarinnar. „Trompetleikarinn okkar reyndar missti af fluginu á laugardeginum, en hann náði að vera með á ballinu á Krúsinni á sunnudag. Það var mikið stuð og ótrúlega gaman að vera með.“ Aldrei fór ég suður Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
„Heyrðu, ég var bara að senda síðustu popparana upp í vél og í loftið. Ég á reyndar eftir að athuga hvort einhver hafi orðið eftir, en ég efast um það,“ sagði Birna Jónasdóttir, rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, í gær en henni lauk á sunnudag. Gekk hátíðin vonum framar. „Ég heimsótti einmitt lögguna í morgun, og þeir voru jafn hissa og ég. Það kom ekki upp neitt vesen. Þetta var minna en á venjulegri helgi,“ segir hún. Gestir og heimamenn hafa því skemmt sér vel og friðsamlega yfir páskahátíðina, en um þrjú þúsund manns voru í bænum. „Nú taka við þrif og frágangur, áður en við förum að spá í næstu hátíð.“ Flugi hljómsveitarinnar AmabAdama seinkaði á laugardagskvöld, og höfðu þau einungis hálftíma frá því þau lentu og þar til þau stigu á svið. „Við náðum reyndar ekki að hita upp, en það hafði ekki mikil áhrif þannig séð,“ segir Steinunn Jónsdóttir, önnur söngkona sveitarinnar. „Trompetleikarinn okkar reyndar missti af fluginu á laugardeginum, en hann náði að vera með á ballinu á Krúsinni á sunnudag. Það var mikið stuð og ótrúlega gaman að vera með.“
Aldrei fór ég suður Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira