Kaldari sjór og kaldara loftslag Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 7. apríl 2015 11:00 Verður haglél í júní? Hver veit? svarar Héðinn Valdimarsson haffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun en víst er þó að kólnun sjávar mun hafa áhrif á loftslag hér á landi. Kuldaskeiðin komi í bylgjum og eitt slíkt sé í vændum. Mynd/Landhelgisgæslan Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa orðið varir við kólnandi og ferskari sjó umhverfis Ísland síðustu ár.Frétt í Verdens Gang um veðurfar vakti nokkra athygli um helgina. Þar var sagt frá því að sumarið verði líklega ekki gott á Íslandi heldur. Það sé vegna kólnunar sjávar og veikingu ákveðinna hafstrauma í Golfstraumnum. Í fréttinni er einnig rakið að veður verði líklegast yfir meðallagi í Noregi, gott í Svíþjóð og í Rússlandi en fremur slakt í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir margt til í veðurspánni og yfirborðshita sjávar suður af landinu verið undir meðallagi. „Yfirborðshiti sjávar suður í Atlantshafi hefur verið svolítið undir meðaltali síðustu ára. Þeir byggja sínar spár líklega á því að þessi hiti er svo lágur að við munum verða vör við minni lofthita en við höfum þekkt undanfarin tíu ár,“ segir Héðinn. Nýlega voru birtar rannsóknir vísindamannsins Stefan Rahmstorf í tímaritinu Nature Climate Change. Rannsóknin fjallar um breytingar á hafstraumum. Þar segir að ferskvatn af bráðnuðum heimskautaís í Norður-Atlantshafi hægi á Golfstraumnum. Kólnun sjávar hafi svo aftur áhrif á loftslag. Héðinn segir hitabreytingar koma í bylgjum. „Nýleg dæmi eru hafísárin sem voru 1965 til 1971 þegar hringrás Norðvestur-Atlantshafs breiddi út kaldan og ferskan sjó. Kólnun er ekkert síður að koma vegna þessarar hringrásar. Við erum búin að vera með hlýjan sjó frá aldamótum þar til nú,“ segir Héðinn. Veður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira
Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa orðið varir við kólnandi og ferskari sjó umhverfis Ísland síðustu ár.Frétt í Verdens Gang um veðurfar vakti nokkra athygli um helgina. Þar var sagt frá því að sumarið verði líklega ekki gott á Íslandi heldur. Það sé vegna kólnunar sjávar og veikingu ákveðinna hafstrauma í Golfstraumnum. Í fréttinni er einnig rakið að veður verði líklegast yfir meðallagi í Noregi, gott í Svíþjóð og í Rússlandi en fremur slakt í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir margt til í veðurspánni og yfirborðshita sjávar suður af landinu verið undir meðallagi. „Yfirborðshiti sjávar suður í Atlantshafi hefur verið svolítið undir meðaltali síðustu ára. Þeir byggja sínar spár líklega á því að þessi hiti er svo lágur að við munum verða vör við minni lofthita en við höfum þekkt undanfarin tíu ár,“ segir Héðinn. Nýlega voru birtar rannsóknir vísindamannsins Stefan Rahmstorf í tímaritinu Nature Climate Change. Rannsóknin fjallar um breytingar á hafstraumum. Þar segir að ferskvatn af bráðnuðum heimskautaís í Norður-Atlantshafi hægi á Golfstraumnum. Kólnun sjávar hafi svo aftur áhrif á loftslag. Héðinn segir hitabreytingar koma í bylgjum. „Nýleg dæmi eru hafísárin sem voru 1965 til 1971 þegar hringrás Norðvestur-Atlantshafs breiddi út kaldan og ferskan sjó. Kólnun er ekkert síður að koma vegna þessarar hringrásar. Við erum búin að vera með hlýjan sjó frá aldamótum þar til nú,“ segir Héðinn.
Veður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira