Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. apríl 2015 13:10 Joni Mitchell á hátindi ferils síns. VÍSIR/JONI MITCHELL Kanadíska tónlistarkonan JoniMitchell er sögð með meðvitund og er talið að hún muni ná fullum bata. Þetta segir talsmaður Mitchell í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu hennar en hún hefur legið á sjúkrahúsi síðan í lok mars eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á heimili hennar í Bel Air í Bandaríkjunum. Bandaríska vefsíðan TMZ.com greindi frá því fyrr í gær að Joni væri meðvitundarlaus og ekki væri von á að hún myndi ná sér. Sagðist TMZ hafa undir höndum skjal sem náinn vinur Mitchell, LeslieMorris, lagði fram til að fá forsjá yfir tónlistarkonunni til að gæta hagsmuna hennar á meðan hún liggur meðvitundarlaus á sjúkrahúsi. Nokkrum klukkustundum eftir að TMZ greindi frá þessu birti einn af talsmönnum Mitchell yfirlýsingu á heimasíðu hennar þar sem hann greindi frá því að Mitchell væri með meðvitund. „Hún er sögð ná fullum bata. Skjalið sem ákveðinn miðill vísar í veitir vini hennar til langs tíma, LeslieMorris, vald til að taka ákvarðanir fyrir Joni. Eins og við vitum öll þá er Joni sterkur einstaklingur og hefur ekki gefist upp.“ Tengdar fréttir Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Kanadíska tónlistarkonan JoniMitchell er sögð með meðvitund og er talið að hún muni ná fullum bata. Þetta segir talsmaður Mitchell í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu hennar en hún hefur legið á sjúkrahúsi síðan í lok mars eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á heimili hennar í Bel Air í Bandaríkjunum. Bandaríska vefsíðan TMZ.com greindi frá því fyrr í gær að Joni væri meðvitundarlaus og ekki væri von á að hún myndi ná sér. Sagðist TMZ hafa undir höndum skjal sem náinn vinur Mitchell, LeslieMorris, lagði fram til að fá forsjá yfir tónlistarkonunni til að gæta hagsmuna hennar á meðan hún liggur meðvitundarlaus á sjúkrahúsi. Nokkrum klukkustundum eftir að TMZ greindi frá þessu birti einn af talsmönnum Mitchell yfirlýsingu á heimasíðu hennar þar sem hann greindi frá því að Mitchell væri með meðvitund. „Hún er sögð ná fullum bata. Skjalið sem ákveðinn miðill vísar í veitir vini hennar til langs tíma, LeslieMorris, vald til að taka ákvarðanir fyrir Joni. Eins og við vitum öll þá er Joni sterkur einstaklingur og hefur ekki gefist upp.“
Tengdar fréttir Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18