Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. apríl 2015 13:10 Joni Mitchell á hátindi ferils síns. VÍSIR/JONI MITCHELL Kanadíska tónlistarkonan JoniMitchell er sögð með meðvitund og er talið að hún muni ná fullum bata. Þetta segir talsmaður Mitchell í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu hennar en hún hefur legið á sjúkrahúsi síðan í lok mars eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á heimili hennar í Bel Air í Bandaríkjunum. Bandaríska vefsíðan TMZ.com greindi frá því fyrr í gær að Joni væri meðvitundarlaus og ekki væri von á að hún myndi ná sér. Sagðist TMZ hafa undir höndum skjal sem náinn vinur Mitchell, LeslieMorris, lagði fram til að fá forsjá yfir tónlistarkonunni til að gæta hagsmuna hennar á meðan hún liggur meðvitundarlaus á sjúkrahúsi. Nokkrum klukkustundum eftir að TMZ greindi frá þessu birti einn af talsmönnum Mitchell yfirlýsingu á heimasíðu hennar þar sem hann greindi frá því að Mitchell væri með meðvitund. „Hún er sögð ná fullum bata. Skjalið sem ákveðinn miðill vísar í veitir vini hennar til langs tíma, LeslieMorris, vald til að taka ákvarðanir fyrir Joni. Eins og við vitum öll þá er Joni sterkur einstaklingur og hefur ekki gefist upp.“ Tengdar fréttir Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Kanadíska tónlistarkonan JoniMitchell er sögð með meðvitund og er talið að hún muni ná fullum bata. Þetta segir talsmaður Mitchell í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu hennar en hún hefur legið á sjúkrahúsi síðan í lok mars eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á heimili hennar í Bel Air í Bandaríkjunum. Bandaríska vefsíðan TMZ.com greindi frá því fyrr í gær að Joni væri meðvitundarlaus og ekki væri von á að hún myndi ná sér. Sagðist TMZ hafa undir höndum skjal sem náinn vinur Mitchell, LeslieMorris, lagði fram til að fá forsjá yfir tónlistarkonunni til að gæta hagsmuna hennar á meðan hún liggur meðvitundarlaus á sjúkrahúsi. Nokkrum klukkustundum eftir að TMZ greindi frá þessu birti einn af talsmönnum Mitchell yfirlýsingu á heimasíðu hennar þar sem hann greindi frá því að Mitchell væri með meðvitund. „Hún er sögð ná fullum bata. Skjalið sem ákveðinn miðill vísar í veitir vini hennar til langs tíma, LeslieMorris, vald til að taka ákvarðanir fyrir Joni. Eins og við vitum öll þá er Joni sterkur einstaklingur og hefur ekki gefist upp.“
Tengdar fréttir Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18