Kane: Enginn sem hengdi haus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2015 15:09 Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag. Kane fylgdi skoraði þá af stuttu færi eftir að Adrián, markvörður West Ham, varði vítaspyrnu hans. Þetta var 24. mark framherjans á tímabilinu en hann hefur heldur betur slegið í gegn með Tottenham í vetur. Markið má sjá í spilaranum hér að ofan. Kane kvaðst ánægður með baráttuhug leikmanna Tottenham sem lentu 0-2 undir í leik dagsins. „Mér fannst við verðskulda jafnteflið, við sýndum mikinn styrk og karakter,“ sagði Kane. „Frammistaðan í fyrri hálfleik var ekki góð en eftir að við lentum 0-2 undir byrjuðum við að spila betur. Það var enginn í okkar liði sem hengdi haus. „Við vissum að það var hálftími eftir og ef við næðum að skora eitt mark myndi annað fylgja í kjölfarið. Við erum ánægðir með að hafa náð jafntefli,“ sagði Kane sem hefur skorað níu mörk á árinu 2015 í aðeins sex deildarleikjum. Tottenham er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig, þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Eftir viku mæta Kane og félagar Chelsea í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley. Enski boltinn Tengdar fréttir Kane bjargvættur Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar West Ham kom í heimsókn á White Hart Lane í dag. Lokatölur 2-2. 22. febrúar 2015 00:01 Koeman og Kane bestir í janúar Framherji Tottenham og knattspyrnustjóri Southampton þóttu skara fram úr í janúarmánuði í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2015 10:30 Rodgers: Sturridge er besti enski framherjinn - ekki Kane Þrátt fyrir frábæra frammistöðu Harrys Kane á tímabilinu stendur stjóri Liverpool með sínum manni. 10. febrúar 2015 09:30 Hodgson: Kane verðskuldar sæti í landsliðinu - Rooney er ekki miðjumaður Landsliðsþjálfari Englands gerði allt nema að staðfesta að Harry Kane verði í næsta hóp enska liðsins. 13. febrúar 2015 12:30 Real Madrid fylgist vel með Harry Kane Knattspyrnustjóri Tottenham viðurkennir að það verður erfitt að halda honum ef Real hringir. 9. febrúar 2015 15:45 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag. Kane fylgdi skoraði þá af stuttu færi eftir að Adrián, markvörður West Ham, varði vítaspyrnu hans. Þetta var 24. mark framherjans á tímabilinu en hann hefur heldur betur slegið í gegn með Tottenham í vetur. Markið má sjá í spilaranum hér að ofan. Kane kvaðst ánægður með baráttuhug leikmanna Tottenham sem lentu 0-2 undir í leik dagsins. „Mér fannst við verðskulda jafnteflið, við sýndum mikinn styrk og karakter,“ sagði Kane. „Frammistaðan í fyrri hálfleik var ekki góð en eftir að við lentum 0-2 undir byrjuðum við að spila betur. Það var enginn í okkar liði sem hengdi haus. „Við vissum að það var hálftími eftir og ef við næðum að skora eitt mark myndi annað fylgja í kjölfarið. Við erum ánægðir með að hafa náð jafntefli,“ sagði Kane sem hefur skorað níu mörk á árinu 2015 í aðeins sex deildarleikjum. Tottenham er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig, þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Eftir viku mæta Kane og félagar Chelsea í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane bjargvættur Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar West Ham kom í heimsókn á White Hart Lane í dag. Lokatölur 2-2. 22. febrúar 2015 00:01 Koeman og Kane bestir í janúar Framherji Tottenham og knattspyrnustjóri Southampton þóttu skara fram úr í janúarmánuði í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2015 10:30 Rodgers: Sturridge er besti enski framherjinn - ekki Kane Þrátt fyrir frábæra frammistöðu Harrys Kane á tímabilinu stendur stjóri Liverpool með sínum manni. 10. febrúar 2015 09:30 Hodgson: Kane verðskuldar sæti í landsliðinu - Rooney er ekki miðjumaður Landsliðsþjálfari Englands gerði allt nema að staðfesta að Harry Kane verði í næsta hóp enska liðsins. 13. febrúar 2015 12:30 Real Madrid fylgist vel með Harry Kane Knattspyrnustjóri Tottenham viðurkennir að það verður erfitt að halda honum ef Real hringir. 9. febrúar 2015 15:45 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Kane bjargvættur Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar West Ham kom í heimsókn á White Hart Lane í dag. Lokatölur 2-2. 22. febrúar 2015 00:01
Koeman og Kane bestir í janúar Framherji Tottenham og knattspyrnustjóri Southampton þóttu skara fram úr í janúarmánuði í ensku úrvalsdeildinni. 13. febrúar 2015 10:30
Rodgers: Sturridge er besti enski framherjinn - ekki Kane Þrátt fyrir frábæra frammistöðu Harrys Kane á tímabilinu stendur stjóri Liverpool með sínum manni. 10. febrúar 2015 09:30
Hodgson: Kane verðskuldar sæti í landsliðinu - Rooney er ekki miðjumaður Landsliðsþjálfari Englands gerði allt nema að staðfesta að Harry Kane verði í næsta hóp enska liðsins. 13. febrúar 2015 12:30
Real Madrid fylgist vel með Harry Kane Knattspyrnustjóri Tottenham viðurkennir að það verður erfitt að halda honum ef Real hringir. 9. febrúar 2015 15:45