Langtímaspá komin fyrir verslunarmannahelgina Birgir Olgeirsson skrifar 26. júlí 2015 23:09 Frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Mynd/ Óskar P. Friðriksson Nú styttist í verslunarmannahelgina og margir farnir að skoða langtímaveðurspá til að undirbúa sig. Eins og svo oft áður í sumar er spáð norðlægri átt og hitatölurnar í svalara lagi miðað við árstíma. Eftirfarandi er textaspá Veðurstofu Íslands:Á morgun:Má búast við síðdegisskúrum suðvestan til og á Norðurlandi. Hiti 6 til 15 stig að deginum, hlýjast vestanlands.Á þriðjudag:Er útlit fyrir breytilegri átt eða hafgolu og stöku skúrum, einkum sunnan til síðdegis. Skýjað með kölfum norðanlands og úrkomulítið. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast vestanlands.Á miðvikudag:Verður breytileg átt eða hafgola, 3 - 8 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða skúrir sunnan- og suðvestan til, en skýjað með köflum norðanlands. Hiti 7 - 14 stig.Á fimmtudag:Má búast við norðlægri átt, víða 5 til 10 metrar á sekúndu. Smá væta syðst, en annars yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Norðlæg átt 5-13 m/s. Rigning um landið N-vert, en lengst af þurrt syðra. Hiti 5 til 12 stig, mildast sunnantil. Á laugardag:Útlit fyrir norðaustan strekking á Vestfjörðum, en annars mun hægari. Rigning NV-til, annars úrkomulítið. Svalt á Vestfjörðum, en annars 8 til 15 stig. Á sunnudag:Útlit fyrir austan og norðaustanátt. Rigning eða súld suðaustan- og austanlands, en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti að 16 stigum, hlýjast vestanlands. Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Nú styttist í verslunarmannahelgina og margir farnir að skoða langtímaveðurspá til að undirbúa sig. Eins og svo oft áður í sumar er spáð norðlægri átt og hitatölurnar í svalara lagi miðað við árstíma. Eftirfarandi er textaspá Veðurstofu Íslands:Á morgun:Má búast við síðdegisskúrum suðvestan til og á Norðurlandi. Hiti 6 til 15 stig að deginum, hlýjast vestanlands.Á þriðjudag:Er útlit fyrir breytilegri átt eða hafgolu og stöku skúrum, einkum sunnan til síðdegis. Skýjað með kölfum norðanlands og úrkomulítið. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast vestanlands.Á miðvikudag:Verður breytileg átt eða hafgola, 3 - 8 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða skúrir sunnan- og suðvestan til, en skýjað með köflum norðanlands. Hiti 7 - 14 stig.Á fimmtudag:Má búast við norðlægri átt, víða 5 til 10 metrar á sekúndu. Smá væta syðst, en annars yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Norðlæg átt 5-13 m/s. Rigning um landið N-vert, en lengst af þurrt syðra. Hiti 5 til 12 stig, mildast sunnantil. Á laugardag:Útlit fyrir norðaustan strekking á Vestfjörðum, en annars mun hægari. Rigning NV-til, annars úrkomulítið. Svalt á Vestfjörðum, en annars 8 til 15 stig. Á sunnudag:Útlit fyrir austan og norðaustanátt. Rigning eða súld suðaustan- og austanlands, en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti að 16 stigum, hlýjast vestanlands.
Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira