Vindurinn ekki til ama eftir daginn í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júní 2015 16:03 VÍSIR/STEFÁN Íslendingar, í það minnsta þeir á norðan- og vestanverðu landinu, mega búast við töluverðu hvassviðri eitthvað fram yfir miðnætti. Veðurstofan býst við því að meðalvindhraði verði um og yfir tuttugu metrar á sekúndu fram eftir degi en að veðrið verði strax „þeim mun skaplegra á morgun,“ að sögn Teits Arasonar vakthafandi veðurfræðings. Þá fylgi þessum vindi talsverð rigning „fram yfir kvöldmat,“ eins og Teitur komst að orði en þá taki að stytta upp aftur. Skýringana segir Teitur vera að leita í lægð sem nú „treður sér“ á milli Íslands og Grænlands og þéttir hún töluvert á þrýstilínum í veðurkortunum. „Síðan fer lægðin sína leið norðaustur yfir landið og er svo úr sögunni,“ segir Teitur. Hann gerir ráð því að hægja muni töluvert á vindi eftir því sem líður á vikuna en að hlýindin muni þó ekki láta sjá sig í þessari viku. Hitinn muni rokka í kringum tíu gráðurnar og vindhraðinn verði á bilinu fimm til tíu metrar á sekúndu. „Bestu fréttirnar í þessu öllu saman eru þær að eftir daginn í dag þá verður vindurinn ekki til ama,“ segir Teitur. „Hitinn hlýtur svo að láta sjá sig einhvern tímann í sumar. Veður Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Sjá meira
Íslendingar, í það minnsta þeir á norðan- og vestanverðu landinu, mega búast við töluverðu hvassviðri eitthvað fram yfir miðnætti. Veðurstofan býst við því að meðalvindhraði verði um og yfir tuttugu metrar á sekúndu fram eftir degi en að veðrið verði strax „þeim mun skaplegra á morgun,“ að sögn Teits Arasonar vakthafandi veðurfræðings. Þá fylgi þessum vindi talsverð rigning „fram yfir kvöldmat,“ eins og Teitur komst að orði en þá taki að stytta upp aftur. Skýringana segir Teitur vera að leita í lægð sem nú „treður sér“ á milli Íslands og Grænlands og þéttir hún töluvert á þrýstilínum í veðurkortunum. „Síðan fer lægðin sína leið norðaustur yfir landið og er svo úr sögunni,“ segir Teitur. Hann gerir ráð því að hægja muni töluvert á vindi eftir því sem líður á vikuna en að hlýindin muni þó ekki láta sjá sig í þessari viku. Hitinn muni rokka í kringum tíu gráðurnar og vindhraðinn verði á bilinu fimm til tíu metrar á sekúndu. „Bestu fréttirnar í þessu öllu saman eru þær að eftir daginn í dag þá verður vindurinn ekki til ama,“ segir Teitur. „Hitinn hlýtur svo að láta sjá sig einhvern tímann í sumar.
Veður Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Sjá meira