Eiginkona Mark Zuckerberg á von á barni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. júlí 2015 21:34 Zuckerberg og Chan vísir/getty Priscilla Chan og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, eiga von á stúlku. Þessu sagði Zuckerberg frá á, jú en ekki hvar, Facebook. „Við höfum reynt að eignast barn í nokkur ár og í þrígang höfum við misst fóstur,“ skrifar Zuckerberg. „Við Cilla höfum fengið tækifæri til að hjálpa fólki um alla veröld – hún sem læknir og kennari og ég gegnum Facebook. Nú munum við einbeita okkur að því að búa til betri heim fyrir barnið okkar og komandi kynslóðir.“ „Þegar þú átt von á barni þá byrjarðu að hugsa um það. Hvernig það verður og hugsar um framtíð þess. Þú byrjar strax að búa til plön og svo allt í einu er það horfið. Það er mjög erfitt,“ skrifar hann. Priscilla og Zuckerberg giftust árið 2012. Meðganga hennar er komin það langt að þau telja öruggt að segja frá erfingjanum núna. Hann bætir einnig við að hundur þeirra hafi ekki hugmynd um hvað sé á leiðinni.Priscilla and I have some exciting news: we're expecting a baby girl!This will be a new chapter in our lives. We've...Posted by Mark Zuckerberg on Friday, 31 July 2015 Tengdar fréttir 1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Priscilla Chan og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, eiga von á stúlku. Þessu sagði Zuckerberg frá á, jú en ekki hvar, Facebook. „Við höfum reynt að eignast barn í nokkur ár og í þrígang höfum við misst fóstur,“ skrifar Zuckerberg. „Við Cilla höfum fengið tækifæri til að hjálpa fólki um alla veröld – hún sem læknir og kennari og ég gegnum Facebook. Nú munum við einbeita okkur að því að búa til betri heim fyrir barnið okkar og komandi kynslóðir.“ „Þegar þú átt von á barni þá byrjarðu að hugsa um það. Hvernig það verður og hugsar um framtíð þess. Þú byrjar strax að búa til plön og svo allt í einu er það horfið. Það er mjög erfitt,“ skrifar hann. Priscilla og Zuckerberg giftust árið 2012. Meðganga hennar er komin það langt að þau telja öruggt að segja frá erfingjanum núna. Hann bætir einnig við að hundur þeirra hafi ekki hugmynd um hvað sé á leiðinni.Priscilla and I have some exciting news: we're expecting a baby girl!This will be a new chapter in our lives. We've...Posted by Mark Zuckerberg on Friday, 31 July 2015
Tengdar fréttir 1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45
Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37
Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59