Minkur drepinn með malarskóflu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. janúar 2015 20:09 Mikið gekk á Selfossi síðdegis í dag þegar lögreglan var kölluð til að handsama mink, sem fannst í ruslatunnu í bænum. Eftir mikinn eltingarleik laganna varða með pappakassa var minkurinn drepinn með malarskóflu. Gestir sem voru í Selfossbíói í dag urðu fyrst varir við minkinn við stóra ruslatunnu við Subway sem er við hliðina á bíóinu. Hringt var á lögregluna sem kom strax á staðinn og þá byrjaði ballið, minkurinn slapp úr ruslatunnunni og hófst þá strax eltingarleikur við minkinn um stórt plan við Subway, niður í kjallara við Hótel Selfossi. Á tímabili hélt fréttamaður að um falda myndavél væri að ræða, æsingurinn og lætin voru svo mikil, allir ætluðu að ná minknum. Næstum því tókst að króa minkinn af í tröppum hótelsins en hann komst undan og var þá hlaupið eftir honum að palli við Selfossbíó. Þar munaði minnstu að Skúli Helgason, minkabani frá Ósabakka á Skeiðum næði dýrinu en allt kom fyrir ekki, minkurinn stökk niður af bíópallinum og var fallið nokkrir metrar. Hann hélt þó áfram að reyna að flýja en náðist síðan við einn vegg hótelsins þar sem Skúli drap hann með malarskóflu. „Maður lendir í ýmsu en ég hef þó ekki lent í að veiða mink innanbæjar. Þetta er búrdýr, liturinn og hegðunin sýndi það, hann fór ekki í vatnið eins og allir minkar gera“, segir Skúli en þá á hann við Ölfusá sem er nokkrum metrum frá þar sem minkurinn var. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Mikið gekk á Selfossi síðdegis í dag þegar lögreglan var kölluð til að handsama mink, sem fannst í ruslatunnu í bænum. Eftir mikinn eltingarleik laganna varða með pappakassa var minkurinn drepinn með malarskóflu. Gestir sem voru í Selfossbíói í dag urðu fyrst varir við minkinn við stóra ruslatunnu við Subway sem er við hliðina á bíóinu. Hringt var á lögregluna sem kom strax á staðinn og þá byrjaði ballið, minkurinn slapp úr ruslatunnunni og hófst þá strax eltingarleikur við minkinn um stórt plan við Subway, niður í kjallara við Hótel Selfossi. Á tímabili hélt fréttamaður að um falda myndavél væri að ræða, æsingurinn og lætin voru svo mikil, allir ætluðu að ná minknum. Næstum því tókst að króa minkinn af í tröppum hótelsins en hann komst undan og var þá hlaupið eftir honum að palli við Selfossbíó. Þar munaði minnstu að Skúli Helgason, minkabani frá Ósabakka á Skeiðum næði dýrinu en allt kom fyrir ekki, minkurinn stökk niður af bíópallinum og var fallið nokkrir metrar. Hann hélt þó áfram að reyna að flýja en náðist síðan við einn vegg hótelsins þar sem Skúli drap hann með malarskóflu. „Maður lendir í ýmsu en ég hef þó ekki lent í að veiða mink innanbæjar. Þetta er búrdýr, liturinn og hegðunin sýndi það, hann fór ekki í vatnið eins og allir minkar gera“, segir Skúli en þá á hann við Ölfusá sem er nokkrum metrum frá þar sem minkurinn var.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira