Var hótað innan við klukkutíma eftir ræðu Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 10. mars 2015 14:30 Emma Watson á He For She. vísir/getty Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna síðastliðinn sunnudag, mætti leikkonan Emma Watson í klukkutíma langt viðtal í höfuðstöðvum Facebook í London. Þar talaði Watson um viðbrögðin við ræðu sinni sem hún hélt í september þegar hún kynnti átakið HeForShe. „Mér var hótað strax eftir ræðuna, ég held innan við klukkutíma eftir að ég kláraði hana. Það var komin vefsíða sem hótaði því að birta nektarmyndir af mér,“ sagði Watson. „Ég vissi að það var ekkert á bakvið þetta, þar sem ég vissi að myndirnar væru ekki til.“ Hún segir að margir karlmenn hafi orðið reiðir vegna hótananna sem hún fékk og þar á meðal bróðir hennar. „Honum var ekki sama og ég held þetta hafi vakið menn til vitundar um það að konum er raunverulega hótað á alla vegu.“ Þegar hún var spurð út í feminisma sagði Watson að margir væru hræddir við að kalla sig feminista. „Það er margir sem tengja feminisma við hatur á karlmönnum, sem það er svo alls ekki.“ Hún benti einnig á að jafnrétti í kvikmyndaheiminum væri mjög ábótavant og að konur væru bæði færri og fengju verr borgað en karlar fyrir sama starf. Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna síðastliðinn sunnudag, mætti leikkonan Emma Watson í klukkutíma langt viðtal í höfuðstöðvum Facebook í London. Þar talaði Watson um viðbrögðin við ræðu sinni sem hún hélt í september þegar hún kynnti átakið HeForShe. „Mér var hótað strax eftir ræðuna, ég held innan við klukkutíma eftir að ég kláraði hana. Það var komin vefsíða sem hótaði því að birta nektarmyndir af mér,“ sagði Watson. „Ég vissi að það var ekkert á bakvið þetta, þar sem ég vissi að myndirnar væru ekki til.“ Hún segir að margir karlmenn hafi orðið reiðir vegna hótananna sem hún fékk og þar á meðal bróðir hennar. „Honum var ekki sama og ég held þetta hafi vakið menn til vitundar um það að konum er raunverulega hótað á alla vegu.“ Þegar hún var spurð út í feminisma sagði Watson að margir væru hræddir við að kalla sig feminista. „Það er margir sem tengja feminisma við hatur á karlmönnum, sem það er svo alls ekki.“ Hún benti einnig á að jafnrétti í kvikmyndaheiminum væri mjög ábótavant og að konur væru bæði færri og fengju verr borgað en karlar fyrir sama starf.
Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira