„Ég held ég sé svona fimm árum á eftir“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. júlí 2015 11:00 Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur skemmt þjóðinni á ýmsan hátt. Hann er þakklátur fyrir að hafa fengið að starfa við það sem hann elskar að gera í gegnum tíðina. vísir/pjetur Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal stendur á miklum tímamótum, því í dag fagnar hann 35 ára afmælinu sínu. „Þetta er svakalega fljótt að líða. Ég man þegar ég var yngri, þá töluðu foreldrar mínir mikið um það hvað tíminn líður hratt. Maður skilur það þegar maður eldist,“ segir Auðunn. Hann var staddur í Leifsstöð þegar blaðamaður náði tali af honum, á leið til Las Vegas til að fylgjast með Gunnari Nelson fyrir sjónvarpsþátt sem hann vinnur að. „Við verðum bara að vinna eins og skepnur þarna úti. Maður skálar kannski í rauðvíni eftir góðan vinnudag,“ segir Auðunn spurður út í hvort hann ætli að gera eitthvað í tilefni dagsins. Hann fór þó í keilu og á írska daga á Akranesi með fjölskyldunni um helgina. „Maður heldur kannski létta veislu þegar maður kemur heim,“ bætir Auðunn við. Hann segist þó ekki finna fyrir því að hann sé að eldast mikið, nema að nú fyrst finni hann fyrir því að hann sé kominn á fertugsaldurinn. „Ég held ég sé svona fimm árum á eftir. Þegar ég var þrítugur leið mér eins og ég væri 25 ára. Nú líður mér í fyrsta sinn eins og ég sé kominn á fertugsaldurinn.“ Spurður út í heilsuna segist hann hafa verið í svipuðu líkamlegu formi undanfarin fimm ár, enda duglegur að stunda líkamsrækt. „Ég finn aðallega fyrir aldrinum þegar ég er að spila fótbolta á gervigrasi. Ég spilaði leik á gervigrasi fyrir skömmu og daginn eftir leið mér eins og ég væri sextugur,“ segir Auðunn og hlær. Hann hefur í gegnum tíðina, eins og flestir vita, starfað við fjölmiðla og segist vera afar þakklátur fyrir að hafa fengið að starfa við það sem hann elskar að gera. „Lífið er búið að vera frábært. Það að fá að starfa við það sem maður elskar að gera er æðislegt. Ég get ekki kvartað.“ Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal stendur á miklum tímamótum, því í dag fagnar hann 35 ára afmælinu sínu. „Þetta er svakalega fljótt að líða. Ég man þegar ég var yngri, þá töluðu foreldrar mínir mikið um það hvað tíminn líður hratt. Maður skilur það þegar maður eldist,“ segir Auðunn. Hann var staddur í Leifsstöð þegar blaðamaður náði tali af honum, á leið til Las Vegas til að fylgjast með Gunnari Nelson fyrir sjónvarpsþátt sem hann vinnur að. „Við verðum bara að vinna eins og skepnur þarna úti. Maður skálar kannski í rauðvíni eftir góðan vinnudag,“ segir Auðunn spurður út í hvort hann ætli að gera eitthvað í tilefni dagsins. Hann fór þó í keilu og á írska daga á Akranesi með fjölskyldunni um helgina. „Maður heldur kannski létta veislu þegar maður kemur heim,“ bætir Auðunn við. Hann segist þó ekki finna fyrir því að hann sé að eldast mikið, nema að nú fyrst finni hann fyrir því að hann sé kominn á fertugsaldurinn. „Ég held ég sé svona fimm árum á eftir. Þegar ég var þrítugur leið mér eins og ég væri 25 ára. Nú líður mér í fyrsta sinn eins og ég sé kominn á fertugsaldurinn.“ Spurður út í heilsuna segist hann hafa verið í svipuðu líkamlegu formi undanfarin fimm ár, enda duglegur að stunda líkamsrækt. „Ég finn aðallega fyrir aldrinum þegar ég er að spila fótbolta á gervigrasi. Ég spilaði leik á gervigrasi fyrir skömmu og daginn eftir leið mér eins og ég væri sextugur,“ segir Auðunn og hlær. Hann hefur í gegnum tíðina, eins og flestir vita, starfað við fjölmiðla og segist vera afar þakklátur fyrir að hafa fengið að starfa við það sem hann elskar að gera. „Lífið er búið að vera frábært. Það að fá að starfa við það sem maður elskar að gera er æðislegt. Ég get ekki kvartað.“
Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Sjá meira