„Þú gafst mér gjöfina sem gerði lífið þess virði að lifa“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 17:52 Kurt Cobain og Courtney Love voru gift í tvö ár. vísir Þrátt fyrir að 21 ár sé liðið síðan hann framdi sjálfsmorð, 27 ára gamall, virðist Courtney Love ekki enn vera komin yfir fráfall Kurt Cobain, eiginmanns síns til tveggja ára. Love deildi á jóladag mynd af sér, Nirvanaforsprakkanum og dóttur þeirra, Frances Bean Cobain, en á myndinni eru þau í jólaskapi í desember árið 1992. Með myndinni skrifaði ekkjan löng, hjartnæm skilaboð til Cobain og dóttur þeirra sem nú er 23 ára gömul. That Christmas moment in everyones lives that you never forget, the one that makes you feel on top of the world, where the greatest gifts are the loved ones you shared that moment with. Well this is mine, I'm grateful to have ever experienced that moment. Merry Christmas Kurt, the greatest true love I've ever experienced in my life. You gave me the gift that makes life worth living, our incredibly talented, loving, beautiful and gifted daughter Frances Bean Cobain. Merry Christmas Bean, love mom and dad A photo posted by Courtney Love Cobain (@courtneylove) on Dec 25, 2015 at 12:07pm PST „Þetta jólaaugnablik í lífi allra sem maður gleymir aldrei, augnablikið sem lætur þér líða eins og þú sért á toppi heimsins, þegar stærsta gjöfin eru ástvinir þínir sem þú deilir augnablikinu með,“ skrifaði Courtney Love við myndina og bætti við: „Þetta er mitt augnablik. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að upplifa það. Gleðileg jól Kurt, sannasta ást sem ég hef nokkru sinni fengið að kynnast.“ Ennfremur skrifaði Love: „Þú gafst mér gjöfina sem gerði líf mitt þess virði að lifa, hina ótrúlega hæfileikaríku, ástríku og fallegu dóttur okkar Frances Bean Cobain.“ Fyrrum rokksöngkonan lauk skilaboðunum á orðunum. „Gleðileg jól Bean, ástarkveðjur mamma og pabbi.“ Ljóst er að skilaboðin við myndina féllu í kramið hjá netverjum sem deildu færslunni í gríð og erg sem og að láta velþóknun sína í ljós með því að láta sér líka við hana. Nú hafa um 31 þúsund manns líkað við hana sem erum þrefalt meira en tíðkast um aðrar myndir á reikningi Courtney Love. Síðastliðin ár hefur Courtney Love lagt stund á kvikmyndaleik sem og tónsmíðar en Rolling Stone útnefndi hana eitt sinn „umdeildustu konu í sögu rokksins.“ Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Þrátt fyrir að 21 ár sé liðið síðan hann framdi sjálfsmorð, 27 ára gamall, virðist Courtney Love ekki enn vera komin yfir fráfall Kurt Cobain, eiginmanns síns til tveggja ára. Love deildi á jóladag mynd af sér, Nirvanaforsprakkanum og dóttur þeirra, Frances Bean Cobain, en á myndinni eru þau í jólaskapi í desember árið 1992. Með myndinni skrifaði ekkjan löng, hjartnæm skilaboð til Cobain og dóttur þeirra sem nú er 23 ára gömul. That Christmas moment in everyones lives that you never forget, the one that makes you feel on top of the world, where the greatest gifts are the loved ones you shared that moment with. Well this is mine, I'm grateful to have ever experienced that moment. Merry Christmas Kurt, the greatest true love I've ever experienced in my life. You gave me the gift that makes life worth living, our incredibly talented, loving, beautiful and gifted daughter Frances Bean Cobain. Merry Christmas Bean, love mom and dad A photo posted by Courtney Love Cobain (@courtneylove) on Dec 25, 2015 at 12:07pm PST „Þetta jólaaugnablik í lífi allra sem maður gleymir aldrei, augnablikið sem lætur þér líða eins og þú sért á toppi heimsins, þegar stærsta gjöfin eru ástvinir þínir sem þú deilir augnablikinu með,“ skrifaði Courtney Love við myndina og bætti við: „Þetta er mitt augnablik. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að upplifa það. Gleðileg jól Kurt, sannasta ást sem ég hef nokkru sinni fengið að kynnast.“ Ennfremur skrifaði Love: „Þú gafst mér gjöfina sem gerði líf mitt þess virði að lifa, hina ótrúlega hæfileikaríku, ástríku og fallegu dóttur okkar Frances Bean Cobain.“ Fyrrum rokksöngkonan lauk skilaboðunum á orðunum. „Gleðileg jól Bean, ástarkveðjur mamma og pabbi.“ Ljóst er að skilaboðin við myndina féllu í kramið hjá netverjum sem deildu færslunni í gríð og erg sem og að láta velþóknun sína í ljós með því að láta sér líka við hana. Nú hafa um 31 þúsund manns líkað við hana sem erum þrefalt meira en tíðkast um aðrar myndir á reikningi Courtney Love. Síðastliðin ár hefur Courtney Love lagt stund á kvikmyndaleik sem og tónsmíðar en Rolling Stone útnefndi hana eitt sinn „umdeildustu konu í sögu rokksins.“
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira