„Þú gafst mér gjöfina sem gerði lífið þess virði að lifa“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 17:52 Kurt Cobain og Courtney Love voru gift í tvö ár. vísir Þrátt fyrir að 21 ár sé liðið síðan hann framdi sjálfsmorð, 27 ára gamall, virðist Courtney Love ekki enn vera komin yfir fráfall Kurt Cobain, eiginmanns síns til tveggja ára. Love deildi á jóladag mynd af sér, Nirvanaforsprakkanum og dóttur þeirra, Frances Bean Cobain, en á myndinni eru þau í jólaskapi í desember árið 1992. Með myndinni skrifaði ekkjan löng, hjartnæm skilaboð til Cobain og dóttur þeirra sem nú er 23 ára gömul. That Christmas moment in everyones lives that you never forget, the one that makes you feel on top of the world, where the greatest gifts are the loved ones you shared that moment with. Well this is mine, I'm grateful to have ever experienced that moment. Merry Christmas Kurt, the greatest true love I've ever experienced in my life. You gave me the gift that makes life worth living, our incredibly talented, loving, beautiful and gifted daughter Frances Bean Cobain. Merry Christmas Bean, love mom and dad A photo posted by Courtney Love Cobain (@courtneylove) on Dec 25, 2015 at 12:07pm PST „Þetta jólaaugnablik í lífi allra sem maður gleymir aldrei, augnablikið sem lætur þér líða eins og þú sért á toppi heimsins, þegar stærsta gjöfin eru ástvinir þínir sem þú deilir augnablikinu með,“ skrifaði Courtney Love við myndina og bætti við: „Þetta er mitt augnablik. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að upplifa það. Gleðileg jól Kurt, sannasta ást sem ég hef nokkru sinni fengið að kynnast.“ Ennfremur skrifaði Love: „Þú gafst mér gjöfina sem gerði líf mitt þess virði að lifa, hina ótrúlega hæfileikaríku, ástríku og fallegu dóttur okkar Frances Bean Cobain.“ Fyrrum rokksöngkonan lauk skilaboðunum á orðunum. „Gleðileg jól Bean, ástarkveðjur mamma og pabbi.“ Ljóst er að skilaboðin við myndina féllu í kramið hjá netverjum sem deildu færslunni í gríð og erg sem og að láta velþóknun sína í ljós með því að láta sér líka við hana. Nú hafa um 31 þúsund manns líkað við hana sem erum þrefalt meira en tíðkast um aðrar myndir á reikningi Courtney Love. Síðastliðin ár hefur Courtney Love lagt stund á kvikmyndaleik sem og tónsmíðar en Rolling Stone útnefndi hana eitt sinn „umdeildustu konu í sögu rokksins.“ Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira
Þrátt fyrir að 21 ár sé liðið síðan hann framdi sjálfsmorð, 27 ára gamall, virðist Courtney Love ekki enn vera komin yfir fráfall Kurt Cobain, eiginmanns síns til tveggja ára. Love deildi á jóladag mynd af sér, Nirvanaforsprakkanum og dóttur þeirra, Frances Bean Cobain, en á myndinni eru þau í jólaskapi í desember árið 1992. Með myndinni skrifaði ekkjan löng, hjartnæm skilaboð til Cobain og dóttur þeirra sem nú er 23 ára gömul. That Christmas moment in everyones lives that you never forget, the one that makes you feel on top of the world, where the greatest gifts are the loved ones you shared that moment with. Well this is mine, I'm grateful to have ever experienced that moment. Merry Christmas Kurt, the greatest true love I've ever experienced in my life. You gave me the gift that makes life worth living, our incredibly talented, loving, beautiful and gifted daughter Frances Bean Cobain. Merry Christmas Bean, love mom and dad A photo posted by Courtney Love Cobain (@courtneylove) on Dec 25, 2015 at 12:07pm PST „Þetta jólaaugnablik í lífi allra sem maður gleymir aldrei, augnablikið sem lætur þér líða eins og þú sért á toppi heimsins, þegar stærsta gjöfin eru ástvinir þínir sem þú deilir augnablikinu með,“ skrifaði Courtney Love við myndina og bætti við: „Þetta er mitt augnablik. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að upplifa það. Gleðileg jól Kurt, sannasta ást sem ég hef nokkru sinni fengið að kynnast.“ Ennfremur skrifaði Love: „Þú gafst mér gjöfina sem gerði líf mitt þess virði að lifa, hina ótrúlega hæfileikaríku, ástríku og fallegu dóttur okkar Frances Bean Cobain.“ Fyrrum rokksöngkonan lauk skilaboðunum á orðunum. „Gleðileg jól Bean, ástarkveðjur mamma og pabbi.“ Ljóst er að skilaboðin við myndina féllu í kramið hjá netverjum sem deildu færslunni í gríð og erg sem og að láta velþóknun sína í ljós með því að láta sér líka við hana. Nú hafa um 31 þúsund manns líkað við hana sem erum þrefalt meira en tíðkast um aðrar myndir á reikningi Courtney Love. Síðastliðin ár hefur Courtney Love lagt stund á kvikmyndaleik sem og tónsmíðar en Rolling Stone útnefndi hana eitt sinn „umdeildustu konu í sögu rokksins.“
Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira