Í þyrlum upp Esjuna til að hlýða á sjóðheitan Ásgeir Trausta Þorbjörn Þórðarson skrifar 30. maí 2015 19:30 Mikill fjöldi gesta lagði leið sína á fjallstopp Esjunnar í gærkvöldi til að sækja tónleika tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta. Mjög margir gestir voru ferjaðir í þyrlu upp fjallið. Eins og sést á þessum myndum var útsýnið sem fréttamaður og tökumaður fengu úr þyrlunni á leið upp mikilfenglegt. Þetta er í annað sinn sem fjarskiptafyrirtækið NOVA heldur tónleika á fjallstoppi Esjunnar en á síðasta ári mætti stór hópur til að hlusta á DJ Margeirs. Að þessu sinni mætti Ásgeir Trausti ásamt hljómsveit. Þyrluþjónustan Helo tók að sér að ferja gesti upp fjallið. Margir kusu hins vegar að fara á tveimur jafnfljótum og brenna þar með nokkrum kaloríum áður áður en notið var fagurra tóna Ásgeirs Trausta í fjallshlíðinni en hann er eiginlega á barmi þess að verða alþjóðleg stjarna. „Þetta er töluvert betur lukkað en í fyrra. Ásgeir Trausti er svakalega heitur akkúrat núna og það sýnir sig á fjöldanum hér á bak við okkur,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson markaðsstjóri NOVA. Guðmundur Arnar segir að NOVA hafi fengið áskoranir um halda tónleikana aftur og segist vel geta trúað að þetta verði fastur liður hér eftir. „Við fengum mikla hvatningu eftir tónleikana á síðasta ári. Þeir lukkuðust mjög vel og þess vegna skelltum við í þessa og ég held, eins og við sjáum á fjöldanum, að þetta sé komið til að vera.“Sjón er sögu ríkari í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Mikill fjöldi gesta lagði leið sína á fjallstopp Esjunnar í gærkvöldi til að sækja tónleika tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta. Mjög margir gestir voru ferjaðir í þyrlu upp fjallið. Eins og sést á þessum myndum var útsýnið sem fréttamaður og tökumaður fengu úr þyrlunni á leið upp mikilfenglegt. Þetta er í annað sinn sem fjarskiptafyrirtækið NOVA heldur tónleika á fjallstoppi Esjunnar en á síðasta ári mætti stór hópur til að hlusta á DJ Margeirs. Að þessu sinni mætti Ásgeir Trausti ásamt hljómsveit. Þyrluþjónustan Helo tók að sér að ferja gesti upp fjallið. Margir kusu hins vegar að fara á tveimur jafnfljótum og brenna þar með nokkrum kaloríum áður áður en notið var fagurra tóna Ásgeirs Trausta í fjallshlíðinni en hann er eiginlega á barmi þess að verða alþjóðleg stjarna. „Þetta er töluvert betur lukkað en í fyrra. Ásgeir Trausti er svakalega heitur akkúrat núna og það sýnir sig á fjöldanum hér á bak við okkur,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson markaðsstjóri NOVA. Guðmundur Arnar segir að NOVA hafi fengið áskoranir um halda tónleikana aftur og segist vel geta trúað að þetta verði fastur liður hér eftir. „Við fengum mikla hvatningu eftir tónleikana á síðasta ári. Þeir lukkuðust mjög vel og þess vegna skelltum við í þessa og ég held, eins og við sjáum á fjöldanum, að þetta sé komið til að vera.“Sjón er sögu ríkari í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira