Útlit fyrir hressilegt frost í aðdraganda páskanna Birgir Olgeirsson skrifar 25. mars 2015 10:21 Búast má við að ansi margir verði á faraldsfæti um páskana og því ekki óráðlegt að fylgjast vel með veðurspám. Vísir/GVA Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu. Veður Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu.
Veður Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira