Víða opið á skíðasvæðum í dag Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2015 09:45 Frá skíðasvæðinu á Siglufirði. Landsmenn geta komist á skíði á flestum skíðasvæðum á landinu í dag. Opið verður í Skálafelli og Bláfjöllum í dag milli 10 og 17. Í Bláfjöllum er 5-7 metra vindur, bjart og 9 gráðu frost. „Frostið bítur í svo gott er að klæða sig vel. Færið er troðinn pakkaður snjór og færið því gott. Göngubraut verður lögð uppúr klukkan 10,“ segir í tilkynningu.HlíðarfjallOpið verður í Hlíðarfjalli á milli klukkan 10 og 16 um helgina. „Veðurspá er okkur hagstæð og vonum við bara að hún haldi. „Núna rétt rúmlega 8 eru -7°C og 5 m/sek. Það hefur bæði snjóað hjá okkur og svo hefur einnig verið framleiðsla í gangi þannig að það flennifæri.“ Í tilkynningu segir að það fimm skíðalyftur verði opnar og fimmtán skíðaleiðir. „Svo er skíðaskólinn fyrir börnin bæði á laugardag og sunnudag.“Ísafjörður Opið er á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag. Í Tungudal verður opið milli klukkan 10 og 16, en í Seljalandsdal frá klukkan 11. Í tilkynningu segir að troðnar verði eins mikið af göngubrautum og tími leyfir. „Veður um þessar mundir er vestan 3 m/s og -5° og stefnir í frábæran dag.“Siglufjörður „Skíðasvæðið á Sigló skartar sínu fegursta í dag, púðursnjór um allt og brekkur eins og silki. Opið í dag og á morgun frá kl. 11-16.“ Fjórar lyftur verða opnar og tíu brekkur, auk þess að sérstök ævintýraleið verður fyrir þá yngstu.Stafdalur Opið verður á skíðasvæðinu í Stafdal frá klukkan 11 til 16. „Dagurinn lítur vel út það er hæglætis veður á svæðinu og fínt færi.“Dalvík Opið verður í báðum lyftum alla helgina frá klukkan 11 til 16. „Veðrið frábært til útivistar, logn og -5°. Færið er eins og best verður, nýtroðinn snjór og mikið af honum. Göngubrautin er klár fyrir helgina.“Oddsskarð Opið frá klukkan 11 til 15. Suðvestan 5 metrar á sekúndur, 9 gráðu frost og léttskýjað. „Troðinn þurr snjór. Gilið, S-æfingabakki, Sólskinsbrekka og „Jib-park“,“ segir í tilkynningu. Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
Landsmenn geta komist á skíði á flestum skíðasvæðum á landinu í dag. Opið verður í Skálafelli og Bláfjöllum í dag milli 10 og 17. Í Bláfjöllum er 5-7 metra vindur, bjart og 9 gráðu frost. „Frostið bítur í svo gott er að klæða sig vel. Færið er troðinn pakkaður snjór og færið því gott. Göngubraut verður lögð uppúr klukkan 10,“ segir í tilkynningu.HlíðarfjallOpið verður í Hlíðarfjalli á milli klukkan 10 og 16 um helgina. „Veðurspá er okkur hagstæð og vonum við bara að hún haldi. „Núna rétt rúmlega 8 eru -7°C og 5 m/sek. Það hefur bæði snjóað hjá okkur og svo hefur einnig verið framleiðsla í gangi þannig að það flennifæri.“ Í tilkynningu segir að það fimm skíðalyftur verði opnar og fimmtán skíðaleiðir. „Svo er skíðaskólinn fyrir börnin bæði á laugardag og sunnudag.“Ísafjörður Opið er á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag. Í Tungudal verður opið milli klukkan 10 og 16, en í Seljalandsdal frá klukkan 11. Í tilkynningu segir að troðnar verði eins mikið af göngubrautum og tími leyfir. „Veður um þessar mundir er vestan 3 m/s og -5° og stefnir í frábæran dag.“Siglufjörður „Skíðasvæðið á Sigló skartar sínu fegursta í dag, púðursnjór um allt og brekkur eins og silki. Opið í dag og á morgun frá kl. 11-16.“ Fjórar lyftur verða opnar og tíu brekkur, auk þess að sérstök ævintýraleið verður fyrir þá yngstu.Stafdalur Opið verður á skíðasvæðinu í Stafdal frá klukkan 11 til 16. „Dagurinn lítur vel út það er hæglætis veður á svæðinu og fínt færi.“Dalvík Opið verður í báðum lyftum alla helgina frá klukkan 11 til 16. „Veðrið frábært til útivistar, logn og -5°. Færið er eins og best verður, nýtroðinn snjór og mikið af honum. Göngubrautin er klár fyrir helgina.“Oddsskarð Opið frá klukkan 11 til 15. Suðvestan 5 metrar á sekúndur, 9 gráðu frost og léttskýjað. „Troðinn þurr snjór. Gilið, S-æfingabakki, Sólskinsbrekka og „Jib-park“,“ segir í tilkynningu.
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira