Útlit fyrir að ólíkindatólið verði ósköp máttlaust Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2015 23:39 Annað kvöld er síðan von á annar lægð og hvessir þá heldur og bætir í úrkomu vestanlands. Vísir/GVA Von er á lægð til landsins á miklum hraða í nótt sem hefur valdið veðurfræðingum höfuðverki síðustu daga. Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir greinir frá henni á Facebook-síðunni Veðurlíf í kvöld en þar er lægðin sögð mikið ólíkindatól en nú er þó útlit fyrir að hún verði ósköp máttlaus miðað við spár síðustu daga. Birta Líf segir mesta vindstrenginn lenda austur af landinu og að hann muni láta finna fyrir sér á miðum og djúpum. Mun því verða hvassviðri eða stormur fyrir austan um tíma en Birta Líf segir það markverðasta við þessa lægð að slydda eða jafnvel snjókoma gæti farið að falla í fjöll um tíma. Annað kvöld er síðan von á annar lægð og hvessir þá heldur og bætir í úrkomu vestanlands.Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt textaspá Veðurstofu Íslands:Breytileg átt, 8-15 m/s, en gengur í suðvestan og vestan 13-23 m/s í nótt, hvassast SA- og A-til. Rigning og jafnvel slydda eða snjókoma til fjalla.Á morgun:Suðvestan átt yfirleitt 8-15 og skúrir, en léttir heldur til fyrir austan. Gengur í sunnan 13-20 með rigningu vestantil á landinu annað kvöld. Hiti 4 til 11 stig að deginum.Á miðvikudag:Suðvestan 10-18 m/s. Rigning í fyrstu og síðan skúrir, en þurrt og bjart NA- og A-lands. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast NA-til, en svalast á Vestfjörðum.Á fimmtudag:Suðvestan 10-18 og vætusamt, einkum V-lands, en úrkomulítið A-ast. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast A-lands.Á föstudag:Suðvestan 5-13 og skúrir eða rigning með köflum, en þurrt og bjart veður NA-til. Hiti 4 til 10 stig, mildast austast, en líkur á næturfrosti.Á laugardag:Suðvestanátt og skúrir, en þurrt og bjart veður NA-til. Vaxandi austlæg átt seinnipartinn. Hiti 3 til 7 stig, en sums staðar næturfrost.Á sunnudag:Ákveðin austlæg átt og víða rigning. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag:Útlit fyrir milda austan- og suðaustanátt og fremur vætusamt veður.Í nótt kemur lægð að landinu með miklum hraða en hún er mikið ólíkindatól og hefur valdið veðurfræðingum höfuðverk síð...Posted by Veðurlíf on Monday, September 28, 2015 Veður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Von er á lægð til landsins á miklum hraða í nótt sem hefur valdið veðurfræðingum höfuðverki síðustu daga. Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir greinir frá henni á Facebook-síðunni Veðurlíf í kvöld en þar er lægðin sögð mikið ólíkindatól en nú er þó útlit fyrir að hún verði ósköp máttlaus miðað við spár síðustu daga. Birta Líf segir mesta vindstrenginn lenda austur af landinu og að hann muni láta finna fyrir sér á miðum og djúpum. Mun því verða hvassviðri eða stormur fyrir austan um tíma en Birta Líf segir það markverðasta við þessa lægð að slydda eða jafnvel snjókoma gæti farið að falla í fjöll um tíma. Annað kvöld er síðan von á annar lægð og hvessir þá heldur og bætir í úrkomu vestanlands.Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt textaspá Veðurstofu Íslands:Breytileg átt, 8-15 m/s, en gengur í suðvestan og vestan 13-23 m/s í nótt, hvassast SA- og A-til. Rigning og jafnvel slydda eða snjókoma til fjalla.Á morgun:Suðvestan átt yfirleitt 8-15 og skúrir, en léttir heldur til fyrir austan. Gengur í sunnan 13-20 með rigningu vestantil á landinu annað kvöld. Hiti 4 til 11 stig að deginum.Á miðvikudag:Suðvestan 10-18 m/s. Rigning í fyrstu og síðan skúrir, en þurrt og bjart NA- og A-lands. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast NA-til, en svalast á Vestfjörðum.Á fimmtudag:Suðvestan 10-18 og vætusamt, einkum V-lands, en úrkomulítið A-ast. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast A-lands.Á föstudag:Suðvestan 5-13 og skúrir eða rigning með köflum, en þurrt og bjart veður NA-til. Hiti 4 til 10 stig, mildast austast, en líkur á næturfrosti.Á laugardag:Suðvestanátt og skúrir, en þurrt og bjart veður NA-til. Vaxandi austlæg átt seinnipartinn. Hiti 3 til 7 stig, en sums staðar næturfrost.Á sunnudag:Ákveðin austlæg átt og víða rigning. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag:Útlit fyrir milda austan- og suðaustanátt og fremur vætusamt veður.Í nótt kemur lægð að landinu með miklum hraða en hún er mikið ólíkindatól og hefur valdið veðurfræðingum höfuðverk síð...Posted by Veðurlíf on Monday, September 28, 2015
Veður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira