Hjálpar unglingum með því að kenna áhættuleik Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júlí 2015 15:54 Arnoddur Magnús flutti fyrirlestur á TEDxReykjavík í maí. „Við getum alltaf gert meira en við höldum. Það á við um flest allt í lífinu,“ sagði Arnoddur Magnús Danks, áhættuleikari og kennari, í TEDxReykjavík fyrirlestri sínum í maí. Hann er áhættuleikari sem hefur notast við kennslu í áhættuleik í því skyni að fá unglinga til þess að tjá sig um tilfinningar sínar og þannig brjótast úr skel reiðinnar sem einkennir marga nemendur hans. Hann nefnir að sérstaklega verði á vegi hans reiðir ungir menn sem glíma við raskanir á borð við ADHD. „Með því að nota áhættuleik í kennslunni hef ég fengið unglinga til þess að vinna með tilfinningar sínar og aðstæður sem þau myndu ellegar ekki vinna með,“ útskýrir Arnoddur. Hann braut fingurinn á sér fyrir framan áhorfendur til þess að ná athygli þeirra og féll inn á sviðið með tilheyrandi látum. Arnoddur hvetur unglingana sína til þess að sýna hugrekki. „Án ótta getur ekki verið hugrekki,“ sagði hann í fyrirlestrinum. Hann tók dæmi um sjálfan sig. „Mér líður betur með það að henda sjálfum mér til og frá, henda mér af byggingu á nokkra pappakassa, berjast við nokkra einstaklinga með beittum sverðum eða að synda með hákörlum heldur en að standa hérna fyrir framan ykkur og halda ræðu,“ sagði Arnoddur við salinn sem hló. En þrátt fyrir þennan ótta hans við að koma fram þáði hann boðið um að koma á TEDxReykjavík ráðstefnuna til þess að sýna svart á hvítu að maðurinn getur meira en hann heldur. Arnoddur kenndi ungum dreng frá Sómalíu sem var undir eftirliti af því að hann hafði reynt að skjóta kennarann sinn, sem betur fer tókst drengnum ekki ætlunarverkið og hann var settur í hendurnar á Arnoddi. Arnoddur náði til drengsins með því að sýna honum kærleika og væntumþykju, bauð kennslu í stað þess að þvinga hana upp á drenginn og með því að gefast ekki upp. „Við ættum aldrei að gefast upp á að læra.“Hægt er að sjá fyrirlestur Arnoddar hér að neðan. Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Sjá meira
„Við getum alltaf gert meira en við höldum. Það á við um flest allt í lífinu,“ sagði Arnoddur Magnús Danks, áhættuleikari og kennari, í TEDxReykjavík fyrirlestri sínum í maí. Hann er áhættuleikari sem hefur notast við kennslu í áhættuleik í því skyni að fá unglinga til þess að tjá sig um tilfinningar sínar og þannig brjótast úr skel reiðinnar sem einkennir marga nemendur hans. Hann nefnir að sérstaklega verði á vegi hans reiðir ungir menn sem glíma við raskanir á borð við ADHD. „Með því að nota áhættuleik í kennslunni hef ég fengið unglinga til þess að vinna með tilfinningar sínar og aðstæður sem þau myndu ellegar ekki vinna með,“ útskýrir Arnoddur. Hann braut fingurinn á sér fyrir framan áhorfendur til þess að ná athygli þeirra og féll inn á sviðið með tilheyrandi látum. Arnoddur hvetur unglingana sína til þess að sýna hugrekki. „Án ótta getur ekki verið hugrekki,“ sagði hann í fyrirlestrinum. Hann tók dæmi um sjálfan sig. „Mér líður betur með það að henda sjálfum mér til og frá, henda mér af byggingu á nokkra pappakassa, berjast við nokkra einstaklinga með beittum sverðum eða að synda með hákörlum heldur en að standa hérna fyrir framan ykkur og halda ræðu,“ sagði Arnoddur við salinn sem hló. En þrátt fyrir þennan ótta hans við að koma fram þáði hann boðið um að koma á TEDxReykjavík ráðstefnuna til þess að sýna svart á hvítu að maðurinn getur meira en hann heldur. Arnoddur kenndi ungum dreng frá Sómalíu sem var undir eftirliti af því að hann hafði reynt að skjóta kennarann sinn, sem betur fer tókst drengnum ekki ætlunarverkið og hann var settur í hendurnar á Arnoddi. Arnoddur náði til drengsins með því að sýna honum kærleika og væntumþykju, bauð kennslu í stað þess að þvinga hana upp á drenginn og með því að gefast ekki upp. „Við ættum aldrei að gefast upp á að læra.“Hægt er að sjá fyrirlestur Arnoddar hér að neðan.
Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Sjá meira