Hafa afgreitt styrki til 43 verkefna fyrir tæplega 22 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2015 14:08 73 umsóknir bárust vegna þróunar- og nýbreytniverkefna í skóla- og frístundastarfi og fengu 33 þeirra styrk. vísir/stefán Skóla- og frístundaráð hefur afgreitt styrki til 43 verkefna fyrir tæplega 22 milljónir króna en þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Veittir eru almennir styrkir annars vegar og hins vegar þróunarstyrkir til starfsstaða skóla- og frístundasviðs. 30 umsóknir bárust um almenna styrki og fengu 10 verkefni styrk fyrir alls um 2,8 milljónir króna. Hæstu styrkina fengu Marion Bronchet (600 þúsund kr.) vegna verkefnisins Segðu mér sögu og Rithöfundasamband Íslands (500 þúsund kr.) fyrir verkefnið Skáld í skólum. 73 umsóknir bárust vegna þróunar- og nýbreytniverkefna í skóla- og frístundastarfi og fengu 33 þeirra styrk. Sérstaklega var óskað eftir umsóknum vegna samstarfsverkefna með áherslu á verk-, tækni- og listgreinar, móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna, frístundastarf fyrir alla og lestrarfærni og lesskilning. Meðal áhugaverðra verkefna sem fengu styrk má nefna Læsi í leiðinni sem Grandaskóli og leikskólarnir Gullborg og Ægisborg ætla að vinna að, verkefni um teiknimyndasögur og læsi sem frístundaheimilið Frostheimar mun sjá um og verkefni sem miðar að því að nýta snjalltækni í starfi með tvítyngdum börnum í leikskólanum Ösp. Margir styrkir renna til samstarfsverkefna leikskóla, grunnskóla, frístundamiðstöðva og þjónustumiðstöðva. Þrjár úthlutunarnefndir sem skipaðar voru fulltrúum kennara/frístundaráðgjafa, stjórnenda, sérfræðinga úr háskólasamfélaginu og starfsmönnum skóla- og frístundasviðs fóru yfir umsóknir sem bárust frá leikskólum, grunnskólum, frístundamiðstöðvum og almenningi. Auk þess lögðu nefndirnar mat á umsóknir um styrki til þróunar- eða samstarfsverkefna þvert á skólastig og stofnanir. Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Skóla- og frístundaráð hefur afgreitt styrki til 43 verkefna fyrir tæplega 22 milljónir króna en þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Veittir eru almennir styrkir annars vegar og hins vegar þróunarstyrkir til starfsstaða skóla- og frístundasviðs. 30 umsóknir bárust um almenna styrki og fengu 10 verkefni styrk fyrir alls um 2,8 milljónir króna. Hæstu styrkina fengu Marion Bronchet (600 þúsund kr.) vegna verkefnisins Segðu mér sögu og Rithöfundasamband Íslands (500 þúsund kr.) fyrir verkefnið Skáld í skólum. 73 umsóknir bárust vegna þróunar- og nýbreytniverkefna í skóla- og frístundastarfi og fengu 33 þeirra styrk. Sérstaklega var óskað eftir umsóknum vegna samstarfsverkefna með áherslu á verk-, tækni- og listgreinar, móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna, frístundastarf fyrir alla og lestrarfærni og lesskilning. Meðal áhugaverðra verkefna sem fengu styrk má nefna Læsi í leiðinni sem Grandaskóli og leikskólarnir Gullborg og Ægisborg ætla að vinna að, verkefni um teiknimyndasögur og læsi sem frístundaheimilið Frostheimar mun sjá um og verkefni sem miðar að því að nýta snjalltækni í starfi með tvítyngdum börnum í leikskólanum Ösp. Margir styrkir renna til samstarfsverkefna leikskóla, grunnskóla, frístundamiðstöðva og þjónustumiðstöðva. Þrjár úthlutunarnefndir sem skipaðar voru fulltrúum kennara/frístundaráðgjafa, stjórnenda, sérfræðinga úr háskólasamfélaginu og starfsmönnum skóla- og frístundasviðs fóru yfir umsóknir sem bárust frá leikskólum, grunnskólum, frístundamiðstöðvum og almenningi. Auk þess lögðu nefndirnar mat á umsóknir um styrki til þróunar- eða samstarfsverkefna þvert á skólastig og stofnanir.
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira